Eldri sjóðir

Hér gefur að líta afdrif eldri sjóða. Sjóðum hefur ýmist verið lokað, nöfnum breytt eða þeir sameinaðir við aðra sambærilega sjóði. Þegar viðlíka breytingar eiga sér stað hafa hlutdeildarskírteinishafar verið upplýstir með útsendum bréfum. Hins vegar getur komið fyrir að upplýsingarnar skili sér ekki alltaf á rétta staði. Af þeim sökum hafa allar breytingar frá árinu 2003 verið settar fram hér fyrir neðan.

 

Alþjóðleg hlutabréf  Skýring 
 Global Equity Class  Sameinaðist International Growth í janúar 2004
 Global Technnology Class  Sameinaðist International Growth í janúar 2004
 Einingarbréf 6          Lokað í janúar 2004
 European Equity  Lokað í febrúar 2004
 Kaupthing Global Growth  Nýtt heiti 2004, Kaupthing International Growth
 Kaupthing Global Value  Nýtt heiti 2004, Kaupthing International Value
 Kaupthing Fund - Global Equities  Nýtt heiti Alandsbanken SICAV: Global Growth - september 2010
 Stefnir - Green Growth Fund  Sameinaðist Stefnir - Erlend hlutabréf (EUR deild) í júní 2011
 Stefnir - Erlend hlutabréf  Sameinaðist Stefnir - Scandinavian Fund (KAUPSCF IR) 31. ágúst 2017
 Katla Fund - Scandinavian Equities  Slitið í nóvember 2017. Útgreiðsluhlutfall 100%
Alþjóðleg hlutabréf (sjóðasjóðir)   Skýring
 Nýtækni hlutabréfasjóðurinn  Sameinaðist KMS Global Sector í nóvember 2003
 Global Equity (Alþjóðahlutabréfa sjóðurinn)  Nýtt heiti 2004, KMS Global Equity
 Global Sector (Framsækni alþj. hlutabréfasj.)  Nýtt heiti 2004, KMS Global Sector
 Kaupthing Alþjóðleg hlutabréf  Nýtt heiti 2004, KMS Global Styles
 Kaupthing Ameríka  Nýtt heiti 2004, KMS North America
 Kaupthing Evrópa  Nýtt heiti 2004, KMS Europe
 Kaupthing Asía  Nýtt heiti 2004, KMS Pacific
 Kaupthing Nýir Markaðir  Nýtt heiti 2004, KMS Emerging Market
 KIF BRIC  Nýtt heiti apríl 2007, KMS BRIC
 KIF GLOBAL EQUITY  Nýtt heiti apríl 2007, KMS GLOBAL EQUITY
 KMS Emerging markets  Lokað og greiddur út í apríl 2010
 Kaupthing Fund Nordic Growth  Færður til Alandsbanken. Heitir þar SICAV: Nordic Growth (sept. 2010)
 KMS BRIC (ISK varinn)  Sameinaður KMS BRIC EUR (BISECTR LX) þann 11. júní 2012
 KMS Global Equity (ISK varinn)  Sameinaður KMS Global Equity (BIEQUIT LX) þann 11. júní 2012
 KMS Bric  Nýtt heiti 21.08.2015, KMS Emerging Markets
 KMS Emerging Markets (BISECTR LX)  Sameinaðist KMS Global Equity (BIEQUIT LX) 10. ágúst 2016
 KMS Global Equity (BIEQUIT LX)  Sameinaðist KF Global Value (KAUGVAA LX) 17. febrúar 2017
Blandaðir sjóðir  Skýring 
 Einingarbréf 1  Nýtt heiti 2003, Eignastýringarsjóður
 Verðbréfaval 1  Sameinaðist Stefnir Samval í janúar 2014.
 Verðbréfaval 2  Sameinaðist Stefnir Samval í janúar 2014
 Stefnir - Eignastýringarsjóður  Sameinaðist Stefnir - Samval (STEFBAL IR) 17. maí 2017   
Blönduð skuldabréf    Skýring
 Stefnir – Ríkisvíxlasjóður  Sameinaðist Stefni – Ríkisbréfasjóði óverðtryggðum 17. nóvember 2016
 Stefnir - Ríkisverðbréfasjóður stuttur  Slitið 10. nóvember 2015. Útgreiðsluhlutfall 100%
 Stefnir - Skuldabréf stutt  Slitið 10. nóvember 2015. Útgreiðsluhlutfall 100%
 Einingabréf 7  Nýtt heiti í desember 2001, Peningamarkaðssjóður
 Peningamarkaðsbréf  Sameinaðist Einingabréfum 7 í desember 2003
 Skammtímabréf  Sameinaðist Veltubréfum BÍ í desember 2003
 Veltubréf BÍ  Nýtt heiti í desember 2003, Skammtímasjóður
 Einingabréf 11  Sameinaðist Hávaxtabréf BÍ í desember 2003
 Hávaxtabréf BÍ  Nýtt heiti í desember 2003, Hávaxtasjóður
 Spariskírteinadeild  Sameinaðist Einingabréfum 2 í desember 2003
 Einingabréf 10  Sameinaðist Einingabréfum 2 í desember 2003
 Einingabréf 2  Nýtt heiti í des. 2003, Ríkisverðbr.sj.-millilangur
 Eignarskattsfrjálsi sjóður BÍ  Sameinaðist Einingabréfum 2 í desember 2003
 Einingabréf 8  Sameinaðist Húsbréfadeild í desember 2003
 Langtímabréf BÍ  Sameinaðist Húsbréfadeild í desember 2003
 Hávaxtasjóður  Slitið í júní 2014.
 Húsbréfadeild  Nýtt heiti í des. 2003, Ríkisverðbr.sj.-langur
 Tekjubréf  Lokað í júní 2003
 Markbréf  Lokað í maí 2007
 Kaupþing Peningamarkaðssjóður*  Lokað í nóvember 2008. Útgreiðsluhlutfall Peningamarkaðssjóðs var 85,3%
 Kaupþing Skammtímasjóður*  Lokað í nóvember 2008. Útgreiðsluhlutfall Skammtímasjóðs var 75,1%
 Kaupþing Skuldabréf Millilöng  Lokað í janúar 2009
 Kaupþing Skuldabréf Löng  Lokað í janúar 2009
 Fjárfestingarsjóðurinn ÍS-15  Heildarvísitölusjóður og ÍS-15 sameinast í Fjárestingarsjóðinn ÍS-15
 Ríkisverðbréfadeild  Sameinast Ríkisverðbréfasjóði millilanga í des 2003
 KB Erlend Skuldabréf  Slitið í apríl 2015. Útgreiðsluhlutfall var 87,74%
 Íslensk hlutabréf Skýring 
 Íslensk hlutabréf  Sameinaðist Úrvalsvísitölusjóð BÍ í desember 2003
 Úrvalsvísitölusjóður BÍ  Nýtt heiti í desember 2003, Úrvalsvísitölusjóður
 Hlutabréfasjóður Búnaðarbanka  Nýtt heiti í desember 2004, KB Samval
 Kaupþing Heildarvísitölusjóður  Sameinaðist ÍS-15 undir heitinu Stefnir ÍS-15 í júní 2009
 Einingabréf 9  Sameinaðist ÍS-15 undir heitinu Stefnir ÍS-15 í júní 2009
 Úrvalsvísitölusjóður  Lokað í júlí 2009
  ICEQ - ETF  Lokað 2009

 

 Annað Skýring 
 Kaupthing Euro Bond  Nýtt heiti í febrúar 2007, Kaupthing Fund Global Bond