Fjölmiðlar

27. september 2012

Fagfjárfestasjóðurinn REG1 í rekstri Stefnis endurfjármagnar Egilshöll

Egilshöll er í eigu Regins hf. fasteignafélags en frekari upplýsingar um endurfjármögnunina má finna í fréttatilkynningu.

Nánar

20. september 2012

Arion banki er vörsluaðili sjóða Stefnis hf.

Arion banki hf. og Verdis hf. hafa að undangengnu samþykki Fjármálaeftirlitsins og stjórnar hvors félags um sig sameinast undir nafni Arion banka. Verdis var vörslufélag sjóða í rekstri Stefnis en eftir samrunann mun Arion banki sinna því hlutverki. Viðskiptavinir ættu ekki að verða varir við breytingar vegna þessa.

Nánar

15. ágúst 2012

Arnar Ragnarsson ráðinn í teymi sérhæfðra fjárfestinga hjá Stefni.

Arnar Ragnarsson mun innan skamms hefja störf hjá Stefni í teymi sérhæfðra fjárfestinga. Arnar mun taka þátt í að leiða framtaksfjárfestingar innan Stefnis og mun meðal annars koma að stýringu á Stefni Íslenska Athafnasjóðnum.

Nánar

16. júlí 2012

Ávöxtunarauglýsing sjóða Stefnis 6M 2012

Auglýsinguna má nálgast hér fyrir neðan.

Nánar

28. júní 2012

Stefnir hf. stofnar stærsta fasteignasjóð landsins

Stefnir hf. hefur lokið við stofnun fasteignasjóðsins SRE II slhf. Fjárfestingageta sjóðsins er um 16,4 milljarðar króna og er sjóðurinn sá stærsti sem settur hefur verið á laggirnar á Íslandi. Hluthafar félagsins eru margir af öflugustu lífeyrissjóðum og tryggingafélögum landsins.

Nánar

22. júní 2012

Benedikt Ólafsson nýr forstöðumaður teymis sérhæfðra fjárfestinga hjá Stefni

Benedikt Ólafsson hefur verið ráðinn sem nýr forstöðumaður sérhæfðra fjárfestinga. Benedikt hefur starfað hjá Stefni og Arion banka frá árinu 2004.

Nánar

09. maí 2012

Nýr framtakssjóður í rekstri Stefnis kaupir húseignina við Borgartún 37

Nýr framtakssjóður, sem einbeitir sér að fjárfestingum í völdum fasteignum, hefur keypt húseignina við Borgartún 37 í Reykjavík. Fasteignin er um 6.500 m2 að stærð og hýsir höfuðstöðvar Nýherja en seljandi eignarinnar er Miðengi, dótturfélag Íslandsbanka.

Nánar

18. apríl 2012

Nýtt rekstrarform Stefnir - Lausafjársjóður

Eftir rúmt ár í rekstri er ljóst að Stefnir - Lausafjársjóður hefur fest sig í sessi meðal fjárfesta. Sjóðurinn er verðbréfasjóður sem fjárfestir meðal annars í innlánum fjármálafyrirtækja.

Nánar

23. mars 2012

Nýir eigendur hafa tekið við Jarðborunum

SF III slhf., félag í umsjón Stefnis hf., lauk í dag kaupum á um 82% eignarhlut í Jarðborunum hf. af Miðengi ehf., dótturfélagi Íslandsbanka. Eigendur SF III eru Festa lífeyrissjóður, Gildi lífeyrissjóður, Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, Kaldbakur og Stefnir Íslenski Athafnasjóðurinn I. Á aðalfundi, sem haldinn var í kjölfarið að kaupunum, tók ný stjórn við félaginu. Fulltrúar SF III í stjórn eru Baldvin Þorsteinsson, Geir Gunnlaugsson, Gunnar Guðni Tómasson, Rannveg Rist og Benedikt Ólafsson (varamaður). Fulltrúi Miðengis í stjórn er Ólafur Þór Jóhannesson en félagið mun áfram halda á um 18% hlut í Jarðborunum.

Nánar

23. mars 2012

Góðir stjórnarhættir endurvekja traust

Í Viðskiptablaðinu þann 22. mars 2012 var birt viðtal við Hrund Rudolfsdóttur stjórnarformann Stefnis, Flóka Halldórsson, framkvæmdastjóra og Berglindi Ósk Guðmundsdóttur, lögfræðing hjá KPMG ehf.

Nánar

Hér er að finna myndmerki Stefnis.

Windows notendur geta hægrismellt á myndina og valið skipunina "Save Picture As..." úr listanum. Macintosh notendur geta smellt á myndina og dregið hana út á skjáborðið.

Til að vista merkið í betri upplausn er smellt á myndina, þá opnast stærri mynd.

 

null

 

Merki Stefnis í prentupplausn

Þessi síða notar vafrakökur. Lesa meira