Frétt

29. desember 2011

Kaup Búvalla í Högum eru viðskipti ársins að mati Markaðarins

Kaup Búvalla í Högum eru viðskipti ársins að mati Markaðarins
Í Markaðnum þann 29. desember greinir frá því að kaup Búvalla í Högum hafi verið viðskipti ársins. Sigþór Jónsson, forstöðumaður sérhæfðra fjárfestinga hjá Stefni kom saman þeim hópi fjárfesta sem fór fyrir kaupum á 44% hlut í Högum af Arion banka.
Til baka

Fleiri fréttir

15.janúar 2024

100% afsláttur af sjóðum til 5. febrúar

Í tilefni af verkefninu Konur fjárfestum er engin þóknun við kaup á sjóðum Stefnis frá 12. janúar til og með 5. febrúar 2024. Afslátturinn af þóknun gildir við...

29.ágúst 2023

Stefnir birtir fjármagnaðan útblástur gróðurhúsalofttegunda

Stefnir stýrir fjármunum fyrir hönd viðskiptavina sinna og leggur ríka áherslu á að gera það með ábyrgum og gagnsæjum hætti.

09.ágúst 2023

Stefnir styrkir Einvígið á Nesinu

Stefnir er stoltur styrktaraðili Einvígisins á Nesinu. Þetta árið hlaut Félag áhugafólks um Downs-heilkennið styrk Stefnis og Birgir Björn úr GK var sigurvegari...