Frétt

06. mars 2013

Guðjón Ármann Guðjónsson nýr forstöðumaður hlutabréfa hjá Stefni.

Guðjón Ármann Guðjónsson hefur verið ráðinn sem nýr forstöðumaður hlutabréfateymis Stefnis. Guðjón hefur starfað hjá félaginu frá 2005 og hefur þrettán ára starfsreynslu úr eignastýringu, lengst af sem sjóðstjóri innlendra og erlendra verðbréfa- og fjárfestingarsjóða. 

Undanfarin ár hefur Guðjón verið starfsmaður í hlutabréfateymi Stefnis og komið að stýringu á öllum afurðum teymisins ásamt því að sinna starfi sjóðstjóra á helstu verðbréfasjóðum. Guðjón hefur B.Sc. í fjármálafræðum frá CCU í S-Karólínu og hefur auk þess lokið verðbréfanámi.

Til baka

Fleiri fréttir

16.janúar 2020

Góð blanda virkar á vaxtaverki

Í Viðskiptablaðinu í dag var birt áhugaverð grein eftir Magnús Örn Guðmundsson, forstöðumann blandaðra sjóða hjá Stefni.

15.janúar 2020

Framúrskarandi árangur sjóða Stefnis árið 2019

Þessa dagana er verið að birta auglýsingar í viðskiptablöðum og á samfélagsmiðlum um ávöxtun sjóða Stefnis.

25.október 2019

Stefnir er framúrskarandi fyrirtæki 2019

Stefnir var valið eitt af framúrskarandi fyrirtækjum á Íslandi samkvæmt greiningu Creditinfo. Stefnir hefur hlotið þessa viðurkenningu frá árinu 2012 og er...

Þessi síða notar vafrakökur. Lesa meira