Frétt

14. febrúar 2014

Stefnir í hópi framúrskarandi fyrirtækja 2013

Stefnir var valið eitt af framúrskarandi fyrirtækjum á Íslandi samkvæmt greiningu Credit Info. Þetta er annað árið í röð sem Stefnir hlýtur viðurkenninguna. 

Til að standast styrkleikamat Creditinfo þurfa fyrirtæki að uppfylla eftirfarandi kröfur:

  • Hafa skilað ársreikningum til RSL 2010 til 2012
  • Minna en 0,5% líkur á alvarlegum vanskilum
  • Að sýna jákvæðan rekstrarhagnað (EBIT) þrjú ár í röð
  • Að ársniðurstaða sé jákvæð þrjú ár í röð
  • Að eignir sé 80 milljónir eða meira árin 2010-2012 
  • Að eiginfjárhlutfall sé 20% eða meira rekstrarárin 2010-2012 
  • Að vera með skráðan framkvæmdastjóra í hlutafélagaskrá 
  • Að vera virkt fyrirtæki skv. skilgreiningu Creditinfo 

Frekari upplýsingar um viðurkenninguna má finna hér.

Til baka

Fleiri fréttir

25.ágúst 2020

Fermingarbörn fá mótframlag ef þau kaupa í sjóðum Stefnis

Ef lagðar eru inn 30.000 kr. eða meira í einhvern af sjóðum Stefnis þá fær fermingarbarnið 6.000 kr. mótframlag sem fermingargjöf.

29.júlí 2020

Jóhann Möller ráðinn framkvæmdastjóri Stefnis

Jóhann Möller hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Stefnis hf. og mun taka við starfinu 1. ágúst. Jóhann hefur starfað á fjármálamarkaði í 20 ár og hjá Stefni...

08.júlí 2020

Ávöxtun sjóða Stefnis 30.06.2020

Stefnir hefur birt ávöxtun m.v. 30.06.2020. Samantektina má sjá hérna fyrir neðan.

Þessi síða notar vafrakökur. Lesa meira