Frétt

14. febrúar 2014

Stefnir í hópi framúrskarandi fyrirtækja 2013

Stefnir var valið eitt af framúrskarandi fyrirtækjum á Íslandi samkvæmt greiningu Credit Info. Þetta er annað árið í röð sem Stefnir hlýtur viðurkenninguna. 

Til að standast styrkleikamat Creditinfo þurfa fyrirtæki að uppfylla eftirfarandi kröfur:

  • Hafa skilað ársreikningum til RSL 2010 til 2012
  • Minna en 0,5% líkur á alvarlegum vanskilum
  • Að sýna jákvæðan rekstrarhagnað (EBIT) þrjú ár í röð
  • Að ársniðurstaða sé jákvæð þrjú ár í röð
  • Að eignir sé 80 milljónir eða meira árin 2010-2012 
  • Að eiginfjárhlutfall sé 20% eða meira rekstrarárin 2010-2012 
  • Að vera með skráðan framkvæmdastjóra í hlutafélagaskrá 
  • Að vera virkt fyrirtæki skv. skilgreiningu Creditinfo 

Frekari upplýsingar um viðurkenninguna má finna hér.

Til baka

Fleiri fréttir

16.janúar 2020

Góð blanda virkar á vaxtaverki

Í Viðskiptablaðinu í dag var birt áhugaverð grein eftir Magnús Örn Guðmundsson, forstöðumann blandaðra sjóða hjá Stefni.

15.janúar 2020

Framúrskarandi árangur sjóða Stefnis árið 2019

Þessa dagana er verið að birta auglýsingar í viðskiptablöðum og á samfélagsmiðlum um ávöxtun sjóða Stefnis.

25.október 2019

Stefnir er framúrskarandi fyrirtæki 2019

Stefnir var valið eitt af framúrskarandi fyrirtækjum á Íslandi samkvæmt greiningu Creditinfo. Stefnir hefur hlotið þessa viðurkenningu frá árinu 2012 og er...

Þessi síða notar vafrakökur. Lesa meira