Frétt

08. júní 2015

Opnað hefur verið fyrir viðskipti með sjóði Stefnis

Það tilkynnist hér með að Stefnir hf. hefur tekið ákvörðun um að opna fyrir viðskipti með eftirtalda sjóði:

 • Stefnir – Ríkisvíxlasjóður
 • Stefnir – Ríkisverðbréfsjóður stuttur
 • Stefnir – Ríkisbréfasjóður óverðtryggður
 • Stefnir – Ríkisskuldabréf verðtryggð
 • Stefnir – Ríkisverðbréfasjóður millilangur
 • Stefnir – Ríkisverðbréfasjóður langur
 • Stefnir – Skuldabréf stutt
 • Stefnir – Eignastýringarsjóður
 • Stefnir – Samval
 • Stefnir – Skuldabréfaval
 • Stefnir – Kjarabréf
 • Eignaval A
 • Eignaval B
 • Eignaval C
 • Eignaval Hlutabréf
 • Stefnir – ÍS 15
 • Fagfjárfestasjóðurinn ÍS-5

Ákvörðunin er tekin í ljósi þess að viðskipti eru hafin með þá fjármálagerninga sem Fjármálaeftirlitið frestaði viðskiptum með í morgun. Viðskiptum með hlutdeildarskírteini sjóðanna var frestað á sama tíma.

Allar nánari upplýsingar veitir Flóki Halldórsson, framkvæmdastjóri Stefnis hf.

Til baka

Fleiri fréttir

16.október 2020

Unga fólkið vill grænar fjárfestingar

Kristbjörg Kristinsdóttir, rekstrarstjóri Stefnis, ræddi við Viðskiptablaðið um árangur og markmið Stefnis. Þar kemur hún til að mynda inná það að Stefnir er...

08.október 2020

Stefnir hlýtur viðurkenningar fyrir árangur í rekstri

Stefnir er níunda árið í röð í 2% hópi íslenskra fyrirtækja sem uppfylla ströng skilyrði greiningar hjá Creditinfo um Framúrskarandi fyrirtækið árið 2020.

25.ágúst 2020

Fermingarbörn fá mótframlag ef þau kaupa í sjóðum Stefnis

Ef lagðar eru inn 30.000 kr. eða meira í einhvern af sjóðum Stefnis þá fær fermingarbarnið 6.000 kr. mótframlag sem fermingargjöf.

Þessi síða notar vafrakökur. Lesa meira