Frétt

08. júní 2015

Tímabundin lokun sjóða í rekstri Stefnis

Tímabundin lokun sjóða í rekstri Stefnis

Það tilkynnist hér með að Stefnir hf. hefur tekið þá ákvörðun að fresta viðskiptum með eftirtalda sjóði:

  • Stefnir – Ríkisvíxlasjóður
  • Stefnir – Ríkisverðbréfsjóður stuttur
  • Stefnir – Ríkisbréfasjóður óverðtryggður
  • Stefnir – Ríkisskuldabréf verðtryggð
  • Stefnir – Ríkisverðbréfasjóður millilangur
  • Stefnir – Ríkisverðbréfasjóður langur
  • Stefnir – Skuldabréf stutt
  • Stefnir – Eignastýringarsjóður
  • Stefnir – Samval
  • Stefnir – Skuldabréfaval
  • Stefnir – Kjarabréf
  • Eignaval A
  • Eignaval B
  • Eignaval C
  • Eignaval Hlutabréf
  • Stefnir – ÍS 15
  • Fagfjárfestasjóðurinn ÍS-5

Ákvörðunin er tekin í ljósi tilkynningar Fjármálaeftirlitsins um tímabundna stöðvun viðskipta með fjármálagerninga útgefna af Íbúðalánasjóði, Ríkissjóði Íslands og fleiri aðilum.

Frestunin tók gildi kl. 09:20 þann 8. júní 2015, er almenn og tekur til allra hlutdeildarskírteina sjóðanna.

Fjárfestar eru hvattir til að fylgjast með upplýsingum og tilkynningum um málefni sjóðanna á heimasíðu Stefnis hf.

Til baka

Fleiri fréttir

11.september 2025

Hálfsársbréf frá framkvæmdastjóra Stefnis til eigenda í sjóðum

Meðfylgjandi er fyrsta hálfsárs-bréf framkvæmdastjóra Stefnis. Þar er farið yfir helstu atriði í rekstri Stefnis, stöðu á verðbréfamörkuðum og hugleiðingar um...

20.júní 2025

Stefnir leitar að sérfræðingum í áhugaverð störf

Leitað er að einstaklingum með brennandi áhuga á sjóðastýringu og íslensku atvinnu- og efnahagslífi. Um er að ræða starf sérfræðings í almenn störf innan...

03.júní 2025

Stefnir og HILI hefja samstarf um fyrsta íbúðasjóð Íslands í sameignarformi

Stefnir hf. hefur gert samstarfssamning við HILI með það að markmiði að opna aðgang að nýjum eignaflokki fyrir fjárfesta með því að fjárfesta í vönduðum...