Frétt
Tímabundin lokun sjóða í rekstri Stefnis
Það tilkynnist hér með að Stefnir hf. hefur tekið þá ákvörðun að fresta viðskiptum með eftirtalda sjóði:
- Stefnir – Ríkisvíxlasjóður
- Stefnir – Ríkisverðbréfsjóður stuttur
- Stefnir – Ríkisbréfasjóður óverðtryggður
- Stefnir – Ríkisskuldabréf verðtryggð
- Stefnir – Ríkisverðbréfasjóður millilangur
- Stefnir – Ríkisverðbréfasjóður langur
- Stefnir – Skuldabréf stutt
- Stefnir – Eignastýringarsjóður
- Stefnir – Samval
- Stefnir – Skuldabréfaval
- Stefnir – Kjarabréf
- Eignaval A
- Eignaval B
- Eignaval C
- Eignaval Hlutabréf
- Stefnir – ÍS 15
- Fagfjárfestasjóðurinn ÍS-5
Ákvörðunin er tekin í ljósi tilkynningar Fjármálaeftirlitsins um tímabundna stöðvun viðskipta með fjármálagerninga útgefna af Íbúðalánasjóði, Ríkissjóði Íslands og fleiri aðilum.
Frestunin tók gildi kl. 09:20 þann 8. júní 2015, er almenn og tekur til allra hlutdeildarskírteina sjóðanna.
Fjárfestar eru hvattir til að fylgjast með upplýsingum og tilkynningum um málefni sjóðanna á heimasíðu Stefnis hf.
Fleiri fréttir
14.janúar 2021
Ávöxtun sjóða Stefnis árið 2020
Stefnir hefur birt ávöxtun m.v. árið 2020. Samantektina má sjá hérna fyrir neðan.
04.desember 2020
Nýir starfsmenn hjá Stefni hf.
Nýlega hafa fjórir nýir starfsmenn gengið til liðs við Stefni. Þessi reynslumikli hópur mun styrkja Stefni í áframhaldandi sókn sem leiðandi...
27.nóvember 2020
Stefnir – Vaxtasjóður, nýr sjóður hjá Stefni sem fjárfestir í dreifðu safni skuldabréfa
Stefnir hefur stofnað nýjan fjárfestingarsjóð, Stefni – Vaxtasjóð. Sjóðurinn fjárfestir í dreifðu safni innlendra og erlendra skuldabréfa útgefnum af...