Frétt

22. september 2015

Skuldabréf fagfjárfestasjóðsins LFEST1 Borgartún tekin úr viðskiptum

Skuldabréf fagfjárfestasjóðsins LFEST1 Borgartún tekin úr viðskiptum

Skuldabréf fagfjárfestasjóðsins LFEST1 Borgartún (auðkenni: LFEST1 10 1) voru tekin úr viðskiptum við lok viðskipta í Kauphöll Íslands í gær þann 21. september 2015 sbr. tilkynningu um uppgreiðslu á flokknum frá 12. júní 2015.

Frekari upplýsingar veitir Jón Finnbogason (jon.finnbogason@stefnir.is), forstöðumaður skuldabréfa hjá Stefni hf.

Til baka

Fleiri fréttir

15.janúar 2024

100% afsláttur af sjóðum til 5. febrúar

Í tilefni af verkefninu Konur fjárfestum er engin þóknun við kaup á sjóðum Stefnis frá 12. janúar til og með 5. febrúar 2024. Afslátturinn af þóknun gildir við...

29.ágúst 2023

Stefnir birtir fjármagnaðan útblástur gróðurhúsalofttegunda

Stefnir stýrir fjármunum fyrir hönd viðskiptavina sinna og leggur ríka áherslu á að gera það með ábyrgum og gagnsæjum hætti.

09.ágúst 2023

Stefnir styrkir Einvígið á Nesinu

Stefnir er stoltur styrktaraðili Einvígisins á Nesinu. Þetta árið hlaut Félag áhugafólks um Downs-heilkennið styrk Stefnis og Birgir Björn úr GK var sigurvegari...