Frétt

01. október 2015

50% afsláttur af gengismun sjóða Stefnis 1. - 15. október 2015

Veittur verður 50% afsláttur af gengismun sjóða Stefnis við kaup í sjóðunum á tímabilinu 1. – 15. október 2015. 

Hægt er að eiga viðskipti með sjóði Stefnis í netbanka Arion banka og bendum við sérstaklega á að þar er einnig hægt að skrá sig í reglubundinn sparnað í sjóðum Stefnis. Í reglubundnum sparnaði er veittur 50% afsláttur af gengismun og ekkert afgreiðslugjald er innheimt vegna viðskipta.

Til baka

Fleiri fréttir

04.desember 2020

Nýir starfsmenn hjá Stefni hf.

Nýlega hafa fjórir nýir starfsmenn gengið til liðs við Stefni. Þessi reynslumikli hópur mun styrkja Stefni í áframhaldandi sókn sem leiðandi...

27.nóvember 2020

Stefnir – Vaxtasjóður, nýr sjóður hjá Stefni sem fjárfestir í dreifðu safni skuldabréfa

Stefnir hefur stofnað nýjan fjárfestingarsjóð, Stefni – Vaxtasjóð. Sjóðurinn fjárfestir í dreifðu safni innlendra og erlendra skuldabréfa útgefnum af...

23.nóvember 2020

Stefnir er aðili að viljayfirlýsingu um fjárfestingar í þágu sjálfbærrar uppbyggingar

Stefnir hefur á síðustu árum stigið mikilvæg skref í því að vera leiðandi í ábyrgum fjárfestingum.

Þessi síða notar vafrakökur. Lesa meira