Frétt

11. nóvember 2015

Slit tveggja sjóða í rekstri Stefnis

Slit tveggja sjóða í rekstri Stefnis

Stjórn Stefnis hf. hefur tekið ákvörðun um að hætta rekstri Stefni – Ríkisverbréfasjóði stuttum og Stefni – Skuldabréfum stuttum. Sú ákvörðun er tekin í ljósi smæðar sjóðanna en ekki þykir heppilegt að reka þá áfram þegar litið er til hagsmuna hlutdeildarskírteinishafa.

Miðast slitin við 10. nóvember 2015 og fengu hlutdeildarskírteinishafar lokagreiðslu úr sjóðnum sem tekur mið af eignarhlut þeirra.

Frekari upplýsingar veitir starfsfólk Verðbréfaþjónustu Arion banka í síma 444 7000 en einnig er hægt að senda fyrirspurn á netfangið verdbrefathjonusta@arionbanki.is.

Til baka

Fleiri fréttir

15.janúar 2024

100% afsláttur af sjóðum til 5. febrúar

Í tilefni af verkefninu Konur fjárfestum er engin þóknun við kaup á sjóðum Stefnis frá 12. janúar til og með 5. febrúar 2024. Afslátturinn af þóknun gildir við...

29.ágúst 2023

Stefnir birtir fjármagnaðan útblástur gróðurhúsalofttegunda

Stefnir stýrir fjármunum fyrir hönd viðskiptavina sinna og leggur ríka áherslu á að gera það með ábyrgum og gagnsæjum hætti.

09.ágúst 2023

Stefnir styrkir Einvígið á Nesinu

Stefnir er stoltur styrktaraðili Einvígisins á Nesinu. Þetta árið hlaut Félag áhugafólks um Downs-heilkennið styrk Stefnis og Birgir Björn úr GK var sigurvegari...