Frétt

11. nóvember 2015

Slit tveggja sjóða í rekstri Stefnis

Stjórn Stefnis hf. hefur tekið ákvörðun um að hætta rekstri Stefni – Ríkisverbréfasjóði stuttum og Stefni – Skuldabréfum stuttum. Sú ákvörðun er tekin í ljósi smæðar sjóðanna en ekki þykir heppilegt að reka þá áfram þegar litið er til hagsmuna hlutdeildarskírteinishafa.

Miðast slitin við 10. nóvember 2015 og fengu hlutdeildarskírteinishafar lokagreiðslu úr sjóðnum sem tekur mið af eignarhlut þeirra.

Frekari upplýsingar veitir starfsfólk Verðbréfaþjónustu Arion banka í síma 444 7000 en einnig er hægt að senda fyrirspurn á netfangið verdbrefathjonusta@arionbanki.is.

Til baka

Fleiri fréttir

04.desember 2020

Nýir starfsmenn hjá Stefni hf.

Nýlega hafa fjórir nýir starfsmenn gengið til liðs við Stefni. Þessi reynslumikli hópur mun styrkja Stefni í áframhaldandi sókn sem leiðandi...

27.nóvember 2020

Stefnir – Vaxtasjóður, nýr sjóður hjá Stefni sem fjárfestir í dreifðu safni skuldabréfa

Stefnir hefur stofnað nýjan fjárfestingarsjóð, Stefni – Vaxtasjóð. Sjóðurinn fjárfestir í dreifðu safni innlendra og erlendra skuldabréfa útgefnum af...

23.nóvember 2020

Stefnir er aðili að viljayfirlýsingu um fjárfestingar í þágu sjálfbærrar uppbyggingar

Stefnir hefur á síðustu árum stigið mikilvæg skref í því að vera leiðandi í ábyrgum fjárfestingum.

Þessi síða notar vafrakökur. Lesa meira