Frétt

28. mars 2018

Áhrif og ákvarðanir stjórna. Ráðstefna um góða stjórnarhætti í Háskóla Íslands.

Stefnir hefur um árabil stutt við málefni góðra stjórnarhátta og var fyrsta fyrirtækið á Íslandi til að hljóta nafnbótina Fyrirmyndarfyrirtæki í góðum stjórnarháttum.

Þann 10. apríl næstkomandi verður ráðstefna á vegum Rannsóknarmiðstöðvar um stjórnarhætti í Háskóla Íslands. Aðalfyrirlesari er Bob Garratt, Prófessor við Cass Business School, London og höfundur bókarinnar: Stop the Rot: Reframing Governance for Directors and Politicians.

Flóki Halldórsson framkvæmdastjóri Stefnis tekur þátt í pallborðsumræðum um áhrif og ákvarðanir stjórna ásamt Guðrúnu Hafsteinsdóttur, Þórði Magnússyni og Þóreyju S. Þórðardóttur.

Frekari upplýsingar um ráðstefnuna og skráningu má finna hér.

Til baka

Fleiri fréttir

02.ágúst 2018

Ávöxtun sjóða Stefnis 30.06.2018

Hér má nálgast samantekt á ávöxtun sjóða í stýringu Stefnis m.v. 30.6.2018.

15.júní 2018

Sjóðir Stefnis eru meðal fjárfesta í Arion banka hf.

Frumútboði hlutabréfa Arion banka er lokið og hafa hlutabréf bankans verið tekin til viðskipta í kauphöll. Nokkrir sjóðir í rekstri Stefnis fjárfestu í bankanum...

25.apríl 2018

SRL slhf., sjóður í rekstri Stefnis kaupir Landey ehf.

Þann 24. apríl sl. var gengið frá kaupum og afhendingu á Landey ehf. frá Eignarhaldsfélaginu Landey til sjóðs í rekstri Stefnis. Sjóðurinn heitir SRL slhf. og...

Þessi síða notar vafrakökur. Lesa meira