Frétt

28. mars 2018

Áhrif og ákvarðanir stjórna. Ráðstefna um góða stjórnarhætti í Háskóla Íslands.

Stefnir hefur um árabil stutt við málefni góðra stjórnarhátta og var fyrsta fyrirtækið á Íslandi til að hljóta nafnbótina Fyrirmyndarfyrirtæki í góðum stjórnarháttum.

Þann 10. apríl næstkomandi verður ráðstefna á vegum Rannsóknarmiðstöðvar um stjórnarhætti í Háskóla Íslands. Aðalfyrirlesari er Bob Garratt, Prófessor við Cass Business School, London og höfundur bókarinnar: Stop the Rot: Reframing Governance for Directors and Politicians.

Flóki Halldórsson framkvæmdastjóri Stefnis tekur þátt í pallborðsumræðum um áhrif og ákvarðanir stjórna ásamt Guðrúnu Hafsteinsdóttur, Þórði Magnússyni og Þóreyju S. Þórðardóttur.

Frekari upplýsingar um ráðstefnuna og skráningu má finna hér.

Til baka

Fleiri fréttir

07.febrúar 2019

Lykilupplýsingablöð hafa verið birt

Öll lykilupplýsingablöð (e. KIID) verðbréfa- og fjárfestingasjóða Stefnis fyrir árið 2018 hafa verið uppfærð á síðum viðkomandi sjóða. Lykilupplýsingarnar draga...

25.janúar 2019

Ávöxtun sjóða Stefnis árið 2018

Stefnir hefur birt ávöxtun ársins 2018. Við minnum á að í netbanka Arion banka er auðvelt að eiga viðskipti með sjóði Stefnis en þar er einnig hægt að stofna...

14.desember 2018

Ávöxtun skuldabréfasjóða Stefnis

Stefnir býður fjölbreytt úrval skuldabréfasjóða sem henta til skamm- og langtíma sparnaðar. Í netbanka Arion banka er auðvelt að eiga viðskipti með sjóði...

Þessi síða notar vafrakökur. Lesa meira