Frétt

12. febrúar 2020

Stefnir og Kolviður gera samning um kolefnisjöfnun

Stefnir vill sýna samfélagslega ábyrgð í verki og höfum við nú stigið það skref að kolefnisjafna rekstur Stefnis.

Í dag gengum við til samnings við Kolvið um bindingu þeirrar kolefnislosunar sem hlýst af losun í starfsemi félagsins m.a. vegna bílferða starfsmanna í og úr vinnu auk flugsamgangna. Kolviður mun binda kolefni í gróðri og jarðvegi með landgræðslu og skógrækt á móti þeirri kolefnislosun sem á sér stað því tengdu. Samstarfið felur í sér að Kolviður mun gróðursetja um 500 tré á árinu.

Við viljum hvetja viðskiptavini okkar, samstarfsaðila og fyrirtækin í landinu til að gera slíkt hið sama.

 

Til baka

Fleiri fréttir

12.febrúar 2020

Stefnir og Kolviður gera samning um kolefnisjöfnun

Stefnir vill sýna samfélagslega ábyrgð í verki og höfum við nú stigið það skref að kolefnisjafna rekstur Stefnis.

30.janúar 2020

Lykilupplýsingablöð hafa verið birt

Öll lykilupplýsingablöð (e. KIID) verðbréfa- og fjárfestingasjóða Stefnis fyrir árið 2019 hafa verið uppfærð á síðum viðkomandi sjóða.

16.janúar 2020

Góð blanda virkar á vaxtaverki

Í Viðskiptablaðinu í dag var birt áhugaverð grein eftir Magnús Örn Guðmundsson, forstöðumann blandaðra sjóða hjá Stefni.

Þessi síða notar vafrakökur. Lesa meira