Lokaðir sjóðir
Stefnir Kjarabréf
Lokað hefur verið fyrir sölu hlutdeildarskírteina í sjóðinn. Einungis er hægt að innleysa hlutdeildarskírteini á viðskiptatíma sjóðsins.Sérfræðingar verðbréfaþjónustu Arion banka veita upplýsingar um sjóði í síma 444-7000 og fyrirspurnir má senda á verdbrefathjonusta@arionbanki.is.
Markbréf
Verðbréfasjóðurinn Markbréf var slitið í maí 2007.
Stærð sjóðsins við slit var um 100 m.kr. og því taldi stjórn rekstrarfélagsins að hagsmunum hlutdeildarskírteinishafa væri betur komið fyrir í öðrum sjóðum. Andvirði hlutdeildarskírteina Markbréfa var greitt inn á vörslureikning sjóðfélaga ef hlutdeildarskírteinin voru geymd hjá vörsluaðila sjóðsins. Þeir aðilar sem varsla bréfin hjá sér þurfa að koma með skírteinin til næsta söluaðila Stefnis til að fá andvirði greitt út.