Það er mikilvægt að byrja snemma að leggja grunn að fjárhagslegu öryggi barna sinna. Með reglulegum sparnaði til lengri tíma byggist smám saman upp góður fjárhagslegur grunnur sem kemur barninu til góða seinna meir.

Reglulegur sparnaður með áskrift í sjóðum

Foreldrar og forráðamenn geta nú stofnað áskrift í sjóðum fyrir börnin sín í Arion appinu og netbanka með einföldum hætti og þar með lagt góðan grunn að framtíð þeirra. Ferlið er algjörlega rafrænt og þú færð einstaka yfirsýn yfir stöðu eigna og ávöxtun í Arion appinu ásamt því að geta sótt hreyfingaryfirlit hvenær sem þér hentar.

Fyrsta skrefið er að stofna til verðbréfaviðskipta fyrir barnið, hafi það ekki verið gert áður.

Stofna til verðbréfaviðskipta

 

Spurt og svarað

Opna alla