SÍA I
Stofnár: 2011
Stærð: 3,4 ma.kr.
SÍA I tók þátt í skráningu bæði Haga á hlutabréfamarkað árið 2012 og Sjóvár árið 2014, en 66N og Jarðboranir voru seldar fjárfestum. Sjóðnum var slitið í kjölfar sölu síðustu eignar sinnar árið 2022.
![]() |
![]() |
![]() |
![]() |
Vakin er athygli á því að sérhæfðir sjóðir í rekstri Stefnis eru markaðssettir fyrir fagfjárfesta eins og það hugtak er skilgreint í lögum nr. 45/2020 um rekstraraðila sérhæfðra sjóða.
Stefnir íslenskir Athafnasjóðir (SÍA) eru framtakssjóðir í rekstri hjá Stefni. Sjóðirnir fjárfesta að mestum hluta í óskráðum íslenskum fyrirtækjum með því markmiði að hámarka ávöxtun og auka virði félaganna með tilliti til áhættu á hverjum tíma. Þá hafa sjóðirnir tekið þátt í uppbyggingu skráðs hlutabréfamarkaðar hér á landi, bæði með nýskráningum félaga í eigu sjóðanna í kauphöll og sölu til skráðra fyrirtækja.
Stofnár: 2011
Stærð: 3,4 ma.kr.
SÍA I tók þátt í skráningu bæði Haga á hlutabréfamarkað árið 2012 og Sjóvár árið 2014, en 66N og Jarðboranir voru seldar fjárfestum. Sjóðnum var slitið í kjölfar sölu síðustu eignar sinnar árið 2022.
![]() |
![]() |
![]() |
![]() |
Stofnár: 2013
Stærð: 7,5 ma.kr.
SÍA II skráði Skeljung á hlutabréfamarkað 2016 og fjárfestingu sjóðsins í Festi lauk með sölu til skráða félagsins N1 árið 2018. Eftir að Verne Global var selt til skráðs erlends innviðasjóðs árið 2021 er Icelandia eina eftirstandandi eign SÍA II.
![]() |
![]() |
![]() |
![]() |
Stofnár: 2016
Stærð: 12,8 ma.kr.
Sjóðurinn seldi eignarhluti sína í Edition Hótelinu við Austurhöfn til þjóðarsjóðsins ADQ árið 2023, Lyfju til skráða félagsins Festi 2024 og Men and Mice til ameríska félagsins BlueCat 2023. Sjóðurinn á enn meirihluta í iðn- og tækniþjónustu-fyrirtækinu HD og í Terra umhverfisþjónustu.
![]() |
![]() |
![]() |
![]() |
![]() |
Stofnár: 2021
Stærð: 15,9 ma.kr.
Sjóðurinn er fjárfestur í fjölbreyttum félögum með starfsemi innanlands og utan, en þau eru Rotovia, Vaxa Technologies, Good Good, Arna og Internet á Íslandi (ISNIC).
![]() |
![]() |
![]() |
![]() |
![]() |
Stefnir rekur þrjá sérhæfða lánasjóði, en sjóðirnir fjárfesta í dreifðu safni skuldabréfa og lánasamninga gefin út á íslensk fyrirtæki. SÍL sjóðirnir gefa út skráð skuldabréf á First North, en hægt er að nálgast upplýsingar um skráninguna hér: www.stefnir.is/kaupholl. Sjóðurinn ST1 fjárfestir aðeins í fasteignaveðlánum og er svokallaður „evergreen“ sjóður sem þýðir að líftíminn er óskilgreindur í sjóðnum og vaxtatekjum er endurfjárfest.
Stofnár: 2021
Stærð: 5,1ma.kr.
Líftími: 10 ár
Stofnár: 2023
Stærð: 7,0 ma.kr.
Líftími: 10 ár
Stofnár: 2016
Stærð: 19,4 ma.kr.
Líftími:Óskilgreindur
Stefnis hefur um langt skeið rekið framtakssjóði sem sérhæfa sig í fjárfestingum í íslenskum fasteignum. Markmið sjóðanna er að auðvelda stofnanafjárfestum aðkomu að fasteignafjárfestingum, bæði með fjárfestingum í eigin fé og skuldafjármögnun. Sjóðunum SRL, SRE I og II hefur verið slitið samhliða eignasölu eða afhendingu eigna til hluthafa.
Stofnár: 2018
Stærð: 3,9 ma.kr.
![]() |
Stofnár: 2011
Stærð: 1,6 ma.kr.
![]() |
Stofnár: 2012
Stærð: 16,4 ma.kr.
![]() |
Stofnár: 2024
Stærð: 40 ma.kr.
![]() |
Páll Ólafsson
Forstöðumaður
Eiríkur Ársælsson
Sjóðstjóri
Fríða Einarsdóttir
Sjóðstjóri
Ólöf Pétursdóttir
Sjóðstjóri
Theodór Blöndal
Sjóðstjóri
Ágúst Bragason
Sérfræðingur
Bjarni Atlason
Sérfræðingur
Við notum vafrakökur til að bæta upplifun þína á vefnum. Lestu um hvernig við notum vafrakökur og hvernig þú getur stjórnað þeim með því að smella á "Stillingar fótspora".