Viðskipti með sjóði

Komdu í viðskipti

Til að geta átt viðskipti með sjóði þarf að stofna verðbréfasafn. Ef þú ert með Arion appið eða netbanka Arion banka getur þú sótt um verðbréfasafn í appinu eða netbankanum.

Stofna verðbréfasafn
Stofna aðgang að netbanka Arion

Ég er þegar í viðskiptum

Helsti söluaðili sjóða Stefnis er Arion banki, hægt er að eiga viðskipti með sjóði í gegnum Netbanka Arion banka.

Innskráning í netbanka
Hvernig kaupi ég í sjóðum Stefnis?

Kostnaður við viðskipti

Enginn upphafskostnaður er við kaup í sjóðum Stefnis í Arion appinu eða netbanka. Ekki er innheimt afgreiðslugjald, né gengismunur og enginn lágmarkskaup eru í sjóðunum í áskrift.

Hægt er að skrá áskrift fyrir börn með því að smella hér.

Sérfræðingar verðbréfaþjónustu Arion banka veita upplýsingar um sjóðina í síma 444-7000 og fyrirspurnir má senda á verdbrefathjonusta@arionbanki.is.

Spurt og svarað



Kaup og innlausn í sjóðum Stefnis

Áskriftir í sjóðum Stefnis