Fjölmiðlar

02. júlí 2024

Stefnir – Arðgreiðslusjóður greiðir arð til sjóðfélaga í fjórða sinn

Stefnir - Arðgreiðslusjóður hs. greiðir í dag út arð til 774 sjóðfélaga sjóðsins og nam arðgreiðsluhlutfall 4,1 kr. á hlut eða 4,8% af heildarstærð sjóðsins. Sjóðurinn er sá eini sinnar tegundar hér á landi sem greiðir uppsafnaðar arðgreiðslur til sjóðfélaga einu sinni á ári.

Nánar

27. maí 2024

Nýr sjóður Stefnis gefur út 4,2 ma. kr. skuldabréf

Sérhæfði sjóðurinn SEL I hs.,hefur gefið út höfuðstólstryggt skuldabréf (SEL 1 27 12) sem verður skráð á First North í sumar.

Nánar

15. janúar 2024

100% afsláttur af sjóðum til 5. febrúar

Í tilefni af verkefninu Konur fjárfestum er engin þóknun við kaup á sjóðum Stefnis frá 12. janúar til og með 5. febrúar 2024. Afslátturinn af þóknun gildir við kaup sem eiga sér stað í Arion appinu eða netbanka.

Nánar

29. ágúst 2023

Stefnir birtir fjármagnaðan útblástur gróðurhúsalofttegunda

Stefnir stýrir fjármunum fyrir hönd viðskiptavina sinna og leggur ríka áherslu á að gera það með ábyrgum og gagnsæjum hætti.

Nánar

09. ágúst 2023

Stefnir styrkir Einvígið á Nesinu

Stefnir er stoltur styrktaraðili Einvígisins á Nesinu. Þetta árið hlaut Félag áhugafólks um Downs-heilkennið styrk Stefnis og Birgir Björn úr GK var sigurvegari mótsins.

Nánar

30. júní 2023

Stefnir – Arðgreiðslusjóður greiðir arð til sjóðfélaga í þriðja sinn

Stefnir - Arðgreiðslusjóður hs. greiðir í dag út arð til 822 sjóðfélaga sjóðsins og nam arðgreiðsluhlutfall 26,8 kr. á hlut eða 23,5% af heildarstærð sjóðsins. Sjóðurinn er sá eini sinnar tegundar hér á landi sem greiðir uppsafnaðar arðgreiðslur til sjóðfélaga einu sinni á ári.

Nánar

22. maí 2023

SÍA III selur eignarhlut sinn í Men & Mice

SÍA III sérhæfður sjóður í rekstri Stefnis hefur skrifað undir sölu á öllum eignarhlut sínum í íslenska hugbúnaðarfyrirtækinu Men & Mice til alþjóðlega félagsins BlueCat Networks.

Nánar

19. apríl 2023

Arion banki og Stefnir styrkja Yrkju – sjóð æskunnar til ræktunar landsins

Arion banki og Stefnir styrktu nýverið Yrkju – sjóð æskunnar til ræktunar landsins um samtals fjórar milljónir króna. Styrkurinn verður nýttur til kaupa á trjáplöntum sem úthlutað verður til grunnskólabarna um land allt og munu þau sjá um að planta trjánum.

Nánar

28. mars 2023

Nýr sjö milljarða sjóður hjá Stefni gefur út skuldabréf á First North

SÍL 2 hs, nýr lánasjóður í rekstri Stefnis kláraði fyrstu innköllun frá fjárfestum í síðustu viku með útgáfu skuldabréfs sem skráð var á First North.

Nánar

03. mars 2023

Páll leiðir sérhæfð hlutabréf hjá Stefni

Páll Ólafsson hefur verið ráðinn forstöðumaður sérhæfðra hlutabréfa hjá Stefni eftir opið ráðningarferli.

Nánar

Hér er að finna myndmerki Stefnis.

Windows notendur geta hægrismellt á myndina og valið skipunina "Save Picture As..." úr listanum. Macintosh notendur geta smellt á myndina og dregið hana út á skjáborðið.

Til að vista merkið í betri upplausn er smellt á myndina, þá opnast stærri mynd.

 

null

 

Merki Stefnis í prentupplausn