Fjölmiðlar
31. janúar 2017
Lykilupplýsingablöð verðbréfa- og fjárfestingarsjóða hafa verið uppfærð
Öll lykilupplýsingablöð sjóða hafa verið uppfærð á síðum viðkomandi sjóða. Lykilupplýsingarnar draga fram aðalatriði útboðslýsinga sjóða.
Nánar25. janúar 2017
Jóhann G. Möller er nýr forstöðumaður hlutabréfa hjá Stefni
Jóhann G. Möller hefur verið ráðinn forstöðumaður hlutabréfa hjá Stefni. Jóhann hefur starfað samfleytt á fjármálamarkaði frá árinu 2001 á sviði eignastýringar og ráðgjafar.
Nánar18. janúar 2017
Ávöxtun sjóða Stefnis 31.12.2016
Hér má nálgast samantekt á ávöxtun sjóða í stýringu Stefnis m.v. 31.12.2016.
Nánar02. desember 2016
SF IV slhf. afhendir hluti í Skeljungi til hluthafa
Nú er lokið vel heppnuðu hlutafjárútboði Skeljungs hf. þar sem SF IV slhf, félag í rekstri Stefnis, seldi m.a. 23,5% hlut í Skeljungi. Mikil eftirspurn var eftir hlutum í útboðinu en alls var seldur 31,5% hlutur í Skeljungi á 6.9kr. pr. hlut, en það eru efri mörk verðbils útboðsins.
Nánar07. október 2016
SÍA III, framtakssjóður í rekstri Stefnis, fjárfestir í félagi sem verður eigandi fasteignar og rekstrar Marriott EDITION hótelsins við Austurhöfn
Fjármögnun á byggingu Marriott EDITION hótels sem rýsa mun við Austurhöfn 2 við hlið Hörpu er lokið og ráðgert er að hótelið opni í lok árs 2018.
Nánar07. október 2016
Samruni sjóða
Stjórn Stefnis hf. hefur tekið ákvörðun um að Stefnir – Ríkisvíxlasjóður sameinist Stefni – Ríkisbréfasjóði óverðtryggðum þann 17. nóvember næstkomandi. Hlutdeildarskírteinishafar Stefnis Ríkisvíxlasjóðs munu fá útgefin ný hlutdeildarskírteini í Stefni – Ríkisbréfasjóði og í kjölfarið verður fyrr nefnda sjóðnum slitið.
Nánar23. september 2016
Fjárfestingarsjóðurinn Stefnir – Samval er 20 ára
Sjóðir Stefnis eiga margir hverjir langa og farsæla ávöxtunarsögu. Einn þeirra er fjárfestingarsjóðurinn Stefnir – Samval sem fagna nú 20 ára samfelldri rekstrarsögu.
Nánar11. júlí 2016
Stefnir lýkur fjármögnun á 12,8 milljarða framtakssjóði
Stefnir hf. hefur lokið fjármögnun á 12,8 milljarða framtakssjóði, SÍA III. Hluthafar í sjóðnum eru um 40 talsins og samanstanda af lífeyrissjóðum, tryggingafélögum og öðrum fagfjárfestum. Stefnir hefur verið leiðandi í framtaksfjárfestingum á undanförnum árum og hafa sjóðir í rekstri Stefnis ásamt meðfjárfestum komið að fjárfestingum fyrir yfir 40 milljarða í íslensku atvinnulífi. SÍA III er stofnaður í framhaldi af af SÍA II sem hefur á síðastliðnum árum fjárfest í Skeljungi, Festi, Verne Global og Kynnisferðum.
Nánar08. júlí 2016
Ávöxtun sjóða Stefnis 30.06.2016
Hér má nálgast samantekt á ávöxtun sjóða í stýringu Stefnis m.v. 30.06.2016
Nánar29. febrúar 2016
Blandaður sparnaður í áskrift
Það getur verið erfitt að spara. Fyrsta ákvörðunin er að taka ákvörðun um að spara og setja upp tímaplan. Erfiðara getur reynst að meta með hvaða hætti best sé að fjárfesta. Blandaðir sjóðir nýta þau tækifæri sem best eru hverju sinni á markaði, en mismunandi fjárfestingakostir henta á mismunandi tímum í efnahagssveiflunni.
NánarHér er að finna myndmerki Stefnis.
Windows notendur geta hægrismellt á myndina og valið skipunina "Save Picture As..." úr listanum. Macintosh notendur geta smellt á myndina og dregið hana út á skjáborðið.
Til að vista merkið í betri upplausn er smellt á myndina, þá opnast stærri mynd.