Fjölmiðlar

21. janúar 2016

Blanda sem virkar

Í Morgunblaðinu þann 21. janúar 2015 má finna grein eftir Magnús Örn Guðmundsson, sjóðstjóra blandaðra sjóða hjá Stefni. Í greininni fer hann yfir kosti þess að fjárfesta í blönduðum sjóðum með reglubundnum hætti yfir langan tíma.

Nánar

14. janúar 2016

Annáll skuldabréfateymis Stefnis fyrir árið 2015

​Skuldabréfateymi Stefnis hefur tekið saman stuttan annáll fyrir árið 2015 um þróun innlendra skuldabréfa og ávöxtun skuldabréfasjóða Stefnis.

Nánar

08. desember 2015

Samþykkt að stækka skuldabréfaflokkinn REG 1 12 1 um 1.500.000.000,- og öll stækkunin seld.

​Fundur eigenda að skuldabréfum í skuldabréfaflokknum REG 1 12 1 fór fram þann 7. desember 2015 kl. 15:00 að Borgartúni 19, 105 Reykjavík.

Nánar

07. desember 2015

REG 1 12 1

Þann 12. október 2012 gaf fagfjárfestasjóðurinn REG 1, kt. 680912-9390, út skuldabréf að fjárhæð kr. 5.500.000.000,- Skuldabréfið er skráð í OMX Kauphöll Íslands undir auðkenninu REG 1 12 1.

Nánar

25. nóvember 2015

Breyting á reglum Stefnis – Lausafjársjóðs

Fjármálaeftirlitið hefur staðfest reglubreytingar fjárfestingarsjóðsins Stefnis – Lausafjársjóðs. Hlutdeildarskírteinishöfum hefur borist bréf vegna þessa og eru breytingarnar taldar upp hér.

Nánar

20. nóvember 2015

Tilkynning vegna fagfjárfestasjóðsins REG 1 - REG 1 12 1

Þann 12. október 2012 gaf fagfjárfestasjóðurinn REG 1, kt. 680912-9390, út skuldabréf að fjárhæð kr. 5.500.000.000,-

Nánar

11. nóvember 2015

Slit tveggja sjóða í rekstri Stefnis

Stjórn Stefnis hf. hefur tekið ákvörðun um að hætta rekstri Stefni – Ríkisverbréfasjóði stuttum og Stefni – Skuldabréfum stuttum.

Nánar

28. október 2015

Afgreiðslugjald sjóðaviðskipta í netbanka Arion banka afnumið

Arion banki, helsti söluaðili sjóða Stefnis, hefur ákveðið að fella niður afgreiðslugjald viðskipta með sjóði Stefnis í netbanka Arion banka. Netbanki Arion banka er örugg og fljótleg leið til að eiga viðskipti með sjóði Stefnis.

Nánar

13. október 2015

Fasteignasjóðir í rekstri Stefnis selja eignir til Reita fasteignafélags hf.

Reitir fasteignafélag hf. hefur ákveðið að ganga til samninga við eigendur fasteignasjóðanna SRE I slhf. og SRE II slhf. sem eru í rekstri Stefnis hf., um kaup Reita á tilteknum fasteignafélögum.

Nánar

08. október 2015

Að kaupa eigin bréf

Í dag er birt grein í Viðskiptablaðinu eftir Baldvin Inga Sigurðsson, CFA og sérfræðing í hlutabréfateymi Stefnis, þar sem hann fjallar um kaup félaga á eigin bréfum til viðbótar við hefðbundnar arðgreiðslur.

Nánar

Hér er að finna myndmerki Stefnis.

Windows notendur geta hægrismellt á myndina og valið skipunina "Save Picture As..." úr listanum. Macintosh notendur geta smellt á myndina og dregið hana út á skjáborðið.

Til að vista merkið í betri upplausn er smellt á myndina, þá opnast stærri mynd.

 

null

 

Merki Stefnis í prentupplausn