Fjölmiðlar

29. febrúar 2016

Laust starf í teymi sérhæfðra fjárfestinga

Stefnir leitar að sérfræðingi í sérhæfðum fjárfestingum. Sérhæfðar fjárfestingar sjá um rekstur framtaksfjárfestingarsjóða sem fjárfesta í óskráðum fyrirtækjum.

Nánar

16. febrúar 2016

Lykilupplýsingablöð verðbréfa- og fjárfestingarsjóða hafa verið uppfærð

Öll lykilupplýsingablöð sjóða hafa verið uppfærð á síðum viðkomandi sjóða. Lykilupplýsingarnar draga fram aðalatriði útboðslýsinga sjóða.

Nánar

01. febrúar 2016

Nýr forstöðumaður sérhæfðra fjárfestinga hjá Stefni

Arnar Ragnarsson hefur verið ráðinn forstöðumaður sérhæfðra fjárfestinga hjá Stefni. Frá árinu 2012 hefur Arnar starfað sem sjóðstjóri í framtaksfjárfestingum hjá Stefni.

Nánar

26. janúar 2016

Stefnir er framúrskarandi fyrirtæki 2015

Stefnir var valið eitt af framúrskarandi fyrirtækjum á Íslandi samkvæmt greiningu Creditinfo. Þetta er fjórða árið í röð sem Stefnir hlýtur viðurkenninguna.

Nánar

26. janúar 2016

Ávöxtun sjóða Stefnis 31.12.2015

Hér má nálgast samantekt á ávöxtun sjóða í stýringu Stefnis m.v. 31.12.2015. Netbanki Arion banka er örugg og fljótleg leið til að eiga viðskipti með sjóði Stefnis.

Nánar

21. janúar 2016

Blanda sem virkar

Í Morgunblaðinu þann 21. janúar 2015 má finna grein eftir Magnús Örn Guðmundsson, sjóðstjóra blandaðra sjóða hjá Stefni. Í greininni fer hann yfir kosti þess að fjárfesta í blönduðum sjóðum með reglubundnum hætti yfir langan tíma.

Nánar

14. janúar 2016

Annáll skuldabréfateymis Stefnis fyrir árið 2015

​Skuldabréfateymi Stefnis hefur tekið saman stuttan annáll fyrir árið 2015 um þróun innlendra skuldabréfa og ávöxtun skuldabréfasjóða Stefnis.

Nánar

08. desember 2015

Samþykkt að stækka skuldabréfaflokkinn REG 1 12 1 um 1.500.000.000,- og öll stækkunin seld.

​Fundur eigenda að skuldabréfum í skuldabréfaflokknum REG 1 12 1 fór fram þann 7. desember 2015 kl. 15:00 að Borgartúni 19, 105 Reykjavík.

Nánar

07. desember 2015

REG 1 12 1

Þann 12. október 2012 gaf fagfjárfestasjóðurinn REG 1, kt. 680912-9390, út skuldabréf að fjárhæð kr. 5.500.000.000,- Skuldabréfið er skráð í OMX Kauphöll Íslands undir auðkenninu REG 1 12 1.

Nánar

25. nóvember 2015

Breyting á reglum Stefnis – Lausafjársjóðs

Fjármálaeftirlitið hefur staðfest reglubreytingar fjárfestingarsjóðsins Stefnis – Lausafjársjóðs. Hlutdeildarskírteinishöfum hefur borist bréf vegna þessa og eru breytingarnar taldar upp hér.

Nánar

Hér er að finna myndmerki Stefnis.

Windows notendur geta hægrismellt á myndina og valið skipunina "Save Picture As..." úr listanum. Macintosh notendur geta smellt á myndina og dregið hana út á skjáborðið.

Til að vista merkið í betri upplausn er smellt á myndina, þá opnast stærri mynd.

 

null

 

Merki Stefnis í prentupplausn