Fjölmiðlar

24. janúar 2013

Stefnir lýkur fjármögnun á 7,5 milljarða framtakssjóði

Stefnir hf. hefur nú lokið fjármögnun á 7,5 milljarða framtakssjóði, Stefni íslenska athafnasjóðnum II (SÍA II). Hluthafar í sjóðnum eru um 30 talsins og samanstanda af lífeyrissjóðum, fjármálafyrirtækjum og fagfjárfestum. Stefnir hefur ásamt meðfjárfestum verið leiðandi í framtaksfjárfestingum og fjárfest fyrir samtals rúmlega 16 milljarða í íslensku atvinnulífi.

Nánar

03. janúar 2013

Skráningarlýsing - OFAN VÍ og OFAN SVÍV

Birtar hafa verið skráningarlýsingar tveggja fagfjárfestasjóða OFAN VÍ og OFAN SVÍV sem eru í rekstri Stefnis hf.

Nánar

20. desember 2012

Lánsfjármögnun Smáralindar lokið

Lánsfjármögnun Smáralindar er nú lokið en lánveitandi og útgefandi skuldabréfa er REG 2 Smáralind fagfjárfestasjóður í rekstri Stefnis hf.

Nánar

13. desember 2012

Breytingar á reglum Eignavals A, -B og -C

Með þessari auglýsingu er hlutdeildarskírteinishöfum tilkynnt um breytingar sem hafa verið gerðar á reglum fjárfestingarsjóðanna Eignavals A, -B og –C.

Nánar

19. nóvember 2012

Fagfjárfestasjóður á vegum Stefnis fjármagnar Smáralind

Fagfjárfestasjóðurinn REG 2 Smáralind í rekstri Stefnis endurfjármagnar Smáralind. Um er að ræða eignatryggða fjármögnun að fjárhæð 9 milljarða króna. Smáralind er í eigu fasteignafélagsins Regins hf. og lýkur þar með öðrum áfanga í endurfjármögnun félagsins.

Nánar

29. október 2012

Góður árangur blandaðra sjóða

Skoðun eftir Magnús Örn Guðmundsson sjóðstjóra blandaðra sjóða hjá Stefni var birt í Viðskiptablaðinu þann 25. október 2012.

Nánar

27. september 2012

Fagfjárfestasjóðurinn REG1 í rekstri Stefnis endurfjármagnar Egilshöll

Egilshöll er í eigu Regins hf. fasteignafélags en frekari upplýsingar um endurfjármögnunina má finna í fréttatilkynningu.

Nánar

20. september 2012

Arion banki er vörsluaðili sjóða Stefnis hf.

Arion banki hf. og Verdis hf. hafa að undangengnu samþykki Fjármálaeftirlitsins og stjórnar hvors félags um sig sameinast undir nafni Arion banka. Verdis var vörslufélag sjóða í rekstri Stefnis en eftir samrunann mun Arion banki sinna því hlutverki. Viðskiptavinir ættu ekki að verða varir við breytingar vegna þessa.

Nánar

15. ágúst 2012

Arnar Ragnarsson ráðinn í teymi sérhæfðra fjárfestinga hjá Stefni.

Arnar Ragnarsson mun innan skamms hefja störf hjá Stefni í teymi sérhæfðra fjárfestinga. Arnar mun taka þátt í að leiða framtaksfjárfestingar innan Stefnis og mun meðal annars koma að stýringu á Stefni Íslenska Athafnasjóðnum.

Nánar

16. júlí 2012

Ávöxtunarauglýsing sjóða Stefnis 6M 2012

Auglýsinguna má nálgast hér fyrir neðan.

Nánar

Hér er að finna myndmerki Stefnis.

Windows notendur geta hægrismellt á myndina og valið skipunina "Save Picture As..." úr listanum. Macintosh notendur geta smellt á myndina og dregið hana út á skjáborðið.

Til að vista merkið í betri upplausn er smellt á myndina, þá opnast stærri mynd.

 

null

 

Merki Stefnis í prentupplausn