Fjölmiðlar
08. júní 2011
SF II kaupir ríflega helmingshlut í Sjóklæðagerðinni hf.
SF II, félag í rekstri Stefnis hf., hefur keypt ríflega helmingshlut í Sjóklæðagerðinni hf. SF II er í eigu SÍA I, Bjarneyjar Harðardóttur og Helga Rúnars Óskarssonar, forstjóra Sjóklæðagerðarinnar. Sigurjón Sighvatsson mun áfram fara fyrir tæpum helmingshlut í félaginu.
Nánar27. maí 2011
Sjóðir í rekstri Stefnis ljúka fjárfestingu í Högum.
Stefnir Íslenski Athafnasjóðurinn I (SIA I) hefur lokið fyrstu fjárfestingu sjóðsins ásamt hópi meðfjárfesta. Fjárfest var í 35,3% hlut í stærsta smásölufyrirtæki landsins, Högum, en seljandinn er Eignabjarg, dótturfélag Arion banka.
Nánar31. mars 2011
Stefnir styrkir mottumars
Stefnir hefur styrkt lið Arion banka í liðakeppni mottumars um 100.000 kr. Starfsmenn Stefnis hafa tekið þátt í átakinu og hafa með því sýnt stuðning við Krabbameinsfélag Íslands og það góða forvarnarstarf sem þar fer fram.
Nánar24. mars 2011
Ársreikningur Stefnis hf. vegna ársins 2010
Stjórn og hluthafar Stefnis hf. hafa staðfest ársreikning félagsins fyrir árið 2010 á aðalfundi félagsins þann 21. mars 2011.
Nánar11. febrúar 2011
Sjóðir í rekstri Stefnis meðal kaupenda í Högum hf.
Búvellir slhf., félag í eigu nokkurra lífeyrissjóða og annarra fagfjárfesta, hefur fest kaup á 34% hlutabréfa í Högum, eða 35,3% af útistandandi hlutum í félaginu. Að auki hefur félagið samið um kauprétt á 10% útgefinna hlutabréfa til viðbótar á hærra verði. Skráning í kauphöll er fyrirhuguð síðar á árinu.
NánarHér er að finna myndmerki Stefnis.
Windows notendur geta hægrismellt á myndina og valið skipunina "Save Picture As..." úr listanum. Macintosh notendur geta smellt á myndina og dregið hana út á skjáborðið.
Til að vista merkið í betri upplausn er smellt á myndina, þá opnast stærri mynd.