Fjölmiðlar
21. desember 2022
Vilt þú leiða sérhæfðar fjárfestingar hjá Stefni?
Stefnir leitar að metnaðarfullum einstaklingi í starf forstöðumanns sérhæfðra fjárfestinga sem mótar stefnu og sýn í framtaksfjárfestingum, vegna fjárfestinga í hlutafé óskráðra félaga og lánsfjármögnunar í formi millilagsfjármögunar.
Nánar20. desember 2022
Hrefna Ösp í stjórn Stefnis
Hrefna Ösp Sigfinnsdóttir, forstjóri Creditinfo var kosin í stjórn Stefnis þann 19. desember og tekur að sér varaformennsku en Sigrún Ragna Ólafsdóttir er stjórnarformaður Stefnis.
Nánar14. desember 2022
Stefnir slítur SÍA I eftir sölu á hlut í Jarðborunum
Stefnir sleit í dag sjóðnum SÍA I sem hefur skilað hlutdeildarskírteinishöfum sínum rúmlega 17% ávöxtun á ári frá stofnun. Sjóðurinn var stofnaður árið 2011 og lauk fjárfestingartímabili sínu árið 2013.
Nánar28. október 2022
Stefnir er framúrskarandi fyrirtæki 2022
Stefnir var valið eitt af framúrskarandi fyrirtækjum á Íslandi samkvæmt greiningu Creditinfo. Stefnir hefur hlotið þessa viðurkenningu frá árinu 2012 og er þetta ellefta árið í röð.
Nánar28. október 2022
100% afsláttur af sjóðum til 6. nóvember
Engin þóknun er við kaup á sjóðum Stefnis frá 28. október og til og með 6. nóvember 2022. Afslátturinn af þóknun gildir við kaup sem eiga sér stað í Arion appinu eða Netbanka.
Nánar27. október 2022
Sjö ráðin til Stefnis
Nýtt teymi hefur verið stofnað innan sjóðastýringarfyrirtækisins Stefnis og hafa sjö starfsmenn með fjölbreyttan bakgrunn verið ráðnir til fyrirtækisins.
Nánar11. október 2022
Kolviður og Stefnir gróðursetja 5.000 tré
Stefnir hefur frá árinu 2020 í samstarfi við Kolvið bundið kolefnislosun sem til kemur vegna rekstrar félagsins. Við stofnun sjóðsins Stefnis – Grænavals var ákveðið að gróðursetja 10 tré fyrir hvern aðila sem fjárfestir í sjóðnum frá stofnun hans 2021 til loka árs 2022.
Nánar04. ágúst 2022
Stefnir leitar að sérfræðingum og nemum í áhugaverð störf
Leitað er að einstaklingum með brennandi áhuga á sjóðastýringu og íslensku atvinnu- og efnahagslífi sem og einstaklingum sem eru tilbúnir að starfa í um 25% starfi með háskólanámi.
Nánar29. júlí 2022
Stefnir tekur þátt í Einvíginu á Nesinu
Stefnir hf. styrkir eitt vinsælasta golfmót ársins, Einvígið á Nesinu, en mótið er góðgerðamót sem haldið er á vegum Nesklúbbsins á Seltjarnarnesi.
Nánar30. júní 2022
Stefnir – Arðgreiðslusjóður greiðir arð til sjóðfélaga
Stefnir - Arðgreiðslusjóður hs. greiddi í dag út arð til 881 sjóðfélaga sjóðsins og nam arðgreiðsluhlutfall 7,3 kr. á hlut. Sjóðurinn er sá eini sinnar tegundar hér á landi sem greiðir uppsafnaðar arðgreiðslur til sjóðfélaga en sjóðurinn greiðir út arð einu sinni á ári.
NánarHér er að finna myndmerki Stefnis.
Windows notendur geta hægrismellt á myndina og valið skipunina "Save Picture As..." úr listanum. Macintosh notendur geta smellt á myndina og dregið hana út á skjáborðið.
Til að vista merkið í betri upplausn er smellt á myndina, þá opnast stærri mynd.