Fjölmiðlar

10. maí 2022

Blikastaðalandið verður vistvæn byggð milli fella og fjöru

Mosfellsbær og Blikastaðaland ehf., félag í endanlegri eigu Arion banka hf. í gegnum sjóðinn SRL slhf. í stýringu Stefnis hf., hafa undirritað samstarfssamning um uppbyggingu sjálfbærrar og mannvænnar byggðar í landi Blikastaða.

Nánar

11. apríl 2022

Jón Finnbogason ráðinn framkvæmdastjóri Stefnis

Jón Finnbogason hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Stefnis hf. og mun taka við starfinu 1. maí. Jón hefur starfað á fjármálamarkaði við margvísleg stjórnunar- og sérfræðistörf í 23 ár.

Nánar

25. mars 2022

Fermingarbörn fá mótframlag ef þau kaupa í sjóðum Stefnis

Fáðu meira fyrir fermingarpeninginn hjá Stefni. Ef lagðar eru inn 30.000 kr. eða meira í einhvern af sjóðum Stefnis þá leggur Stefnir til 6.000 kr. mótframlag sem fermingargjöf.

Nánar

22. desember 2021

Kristbjörg M. Kristinsdóttir með áhugaverða grein í jólablaði Vísbendingar

Kristbjörg M. Kristinsdóttir, stjórnarformaður IcelandSIF, ritaði grein um þróun ábyrgra fjárfestinga og tækifærin í félagslega þættinum sem birtist í jólablaði Vísbendingar.

Nánar

08. desember 2021

Stefnir – Scandinavian Fund ESG fær AAA einkunn fyrir ábyrgar fjárfestingar

Stefnir – Scandinavian Fund ESG hefur hlotið AAA-einkunn MSCI, þá hæstu sem veitt er og er hann fyrstur íslenskra sjóða til að hljóta þessa einkunn.

Nánar

06. desember 2021

Konráð S. Guðjónsson ráðinn aðalhagfræðingur Stefnis

Konráð S. Guðjónsson, sem hefur verið aðstoðarframkvæmdastjóri og hagfræðingur Viðskiptaráðs Íslands undanfarin ár, hefur verið ráðinn aðalhagfræðingur Stefnis.

Nánar

02. nóvember 2021

Til hamingju Stefnir – Samval hs.

Sjóðir Stefnis eiga margir hverjir langa og farsæla ávöxtunarsögu. Einn þeirra er Stefnir – Samval hs. sem fagnar nú 25 ára samfelldri rekstrarsögu. Stefnir – Samval hs. er einn af elstu og fjölmennustu sjóðum landsins.

Nánar

30. júlí 2021

Stefnir styrkir Einvígið á Nesinu

Stefnir hf. styrkir eitt vinsælasta golfmót ársins, Einvígið á Nesinu, en mótið er góðgerðamót sem haldið er á vegum Nesklúbbsins á Seltjarnarnesi.

Nánar

13. júlí 2021

Einfalt og öruggt að fjárfesta í sjóðum Stefnis í Arion appinu

Nú er mögulegt að fjárfesta í sjóðum Stefnis með nokkrum smellum í Arion appinu og fá góða heildarsýn, stöðu sjóða og hreyfingaryfirliti.

Nánar

24. júní 2021

Stefnir – ÍS 15 verður Stefnir – Innlend hlutabréf hs.

Innlendi hlutabréfasjóðurinn Stefnir – ÍS 15 hefur fengið nýtt nafn Stefnir – Innlend hlutabréf hs. Er þetta gert til að heiti sjóðsins sé meira lýsandi fyrir sjóðinn sem fjárfestir einkum í hlutabréfum íslenskra hlutafélaga og félaga með starfsemi á Íslandi, sem skráð eru á Nasdaq á Íslandi,

Nánar

Hér er að finna myndmerki Stefnis.

Windows notendur geta hægrismellt á myndina og valið skipunina "Save Picture As..." úr listanum. Macintosh notendur geta smellt á myndina og dregið hana út á skjáborðið.

Til að vista merkið í betri upplausn er smellt á myndina, þá opnast stærri mynd.

 

null

 

Merki Stefnis í prentupplausn