Fjölmiðlar

25. janúar 2019

Ávöxtun sjóða Stefnis árið 2018

Stefnir hefur birt ávöxtun ársins 2018. Við minnum á að í netbanka Arion banka er auðvelt að eiga viðskipti með sjóði Stefnis en þar er einnig hægt að stofna reglubundna áskrift að sjóðum.

Nánar

14. desember 2018

Ávöxtun skuldabréfasjóða Stefnis

Stefnir býður fjölbreytt úrval skuldabréfasjóða sem henta til skamm- og langtíma sparnaðar. Í netbanka Arion banka er auðvelt að eiga viðskipti með sjóði Stefnis en þar er einnig hægt að stofna reglubundna áskrift að sjóðum.

Nánar

11. október 2018

Reglubreytingar sjóðanna Eignaval A, Eignaval B, Eignaval C og Eignaval Hlutabréf

Stefnir hefur sent hlutdeildarskírteinishöfum bréf vegna breytinga á reglum nokkurra sjóða. Algengum spurningum sem vakna við móttöku slíks bréf er svarað hér fyrir neðan.

Nánar

09. október 2018

Stefnir er aðili PRI

Stefnir hefur undirritað reglur þess efnis að innleiða og vinna eftir reglum PRI, helsta málsvara ábyrgra fjárfestinga á heimsvísu. Með undirritun reglnanna staðfestum við sem stofnanafjárfestar að við búum við skyldur þess efnis að vinna að langtíma hagsmunum okkar haghafa.

Nánar

25. september 2018

Skuldabréfasjóðir Stefnis verðlaunaðir annað árið í röð

Stefnir hefur verið verðlaunaður annað árið í röð af breska fagtímaritinu World Finance Magazine fyrir bestu eignastýringu á Íslandi á sviði skuldabréfa.

Nánar

02. ágúst 2018

Ávöxtun sjóða Stefnis 30.06.2018

Hér má nálgast samantekt á ávöxtun sjóða í stýringu Stefnis m.v. 30.6.2018.

Nánar

15. júní 2018

Sjóðir Stefnis eru meðal fjárfesta í Arion banka hf.

Frumútboði hlutabréfa Arion banka er lokið og hafa hlutabréf bankans verið tekin til viðskipta í kauphöll. Nokkrir sjóðir í rekstri Stefnis fjárfestu í bankanum í hlutafjárútboðinu.

Nánar

25. apríl 2018

SRL slhf., sjóður í rekstri Stefnis kaupir Landey ehf.

Þann 24. apríl sl. var gengið frá kaupum og afhendingu á Landey ehf. frá Eignarhaldsfélaginu Landey til sjóðs í rekstri Stefnis. Sjóðurinn heitir SRL slhf. og munu þau Sigurður Óli Hákonarson og Þorgerður Arna Einarsdóttir starfsmenn Stefnis stýra sjóðnum.

Nánar

28. mars 2018

Áhrif og ákvarðanir stjórna. Ráðstefna um góða stjórnarhætti í Háskóla Íslands.

​Stefnir hefur um árabil stutt við málefni góðra stjórnarhátta og var fyrsta fyrirtækið á Íslandi til að hljóta nafnbótina Fyrirmyndarfyrirtæki í góðum stjórnarháttum.....

Nánar

02. mars 2018

Ársreikningur Stefnis 2017 - Sterkt rekstrarár að baki

Hagnaður Stefnis á árinu 2017 nam 1.680 milljónum króna samkvæmt ársreikningi félagsins. Eigið fé félagsins í lok ársins nam rúmum 3,2 milljörðum króna.

Nánar

Hér er að finna myndmerki Stefnis.

Windows notendur geta hægrismellt á myndina og valið skipunina "Save Picture As..." úr listanum. Macintosh notendur geta smellt á myndina og dregið hana út á skjáborðið.

Til að vista merkið í betri upplausn er smellt á myndina, þá opnast stærri mynd.

 

null

 

Merki Stefnis í prentupplausn