Frétt
27. júní 2011Sameiningu Stefnis - Green Growth Fund og Stefnis - Erlend hlutabréf lokið
Sameiningu Stefnis - Green Growth Fund og Stefnis - Erlend hlutabréf lokið
Ákveðið var að sameina verðbréfasjóðinn Stefnir – Green Growth Fund og EUR-deild verðbréfasjóðsins Stefnir – Erlend hlutabréf undir nafni síðarnefnda sjóðsins. Sameiningin miðast við 24. júní 2011 en á þeim degi tekur Stefnir- Erlend hlutabréf við öllum eignum og skuldbindingum Stefnis – Green Growth Fund. Að því loknu var Stefnir – Green Growth Fund slitið.
Við sameininguna eignuðust hlutdeildarskírteinishafar í Stefnir – Green Growth Fund hlutdeildarskírteini í Stefnir – Erlend hlutabréf miðað við dagslokagengi sjóðanna 16. júní 2011. Öllum hlutdeildarskírteinishöfum Stefnir – Green Growth Fund var tilkynnt um sameininguna með bréfi.
Frá og með 27. júní 2011 fer um viðskipti eftir reglum Stefnis – Erlendra hlutabréfa.
Stefnir hf.
Til bakaVið sameininguna eignuðust hlutdeildarskírteinishafar í Stefnir – Green Growth Fund hlutdeildarskírteini í Stefnir – Erlend hlutabréf miðað við dagslokagengi sjóðanna 16. júní 2011. Öllum hlutdeildarskírteinishöfum Stefnir – Green Growth Fund var tilkynnt um sameininguna með bréfi.
Frá og með 27. júní 2011 fer um viðskipti eftir reglum Stefnis – Erlendra hlutabréfa.
Stefnir hf.
Fleiri fréttir
09.janúar 2025
Framtakssjóðurinn SÍA IV kaupir meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf.
Samkomulag hefur náðst á milli hluthafa Internets á Íslandi hf. (ISNIC) og SÍA IV slhf., framtakssjóðs í rekstri Stefnis og að meirihluta í eigu lífeyrissjóða...
27.desember 2024
Engin upphafsþóknun af kaupum í sjóðum til og með 10. janúar
Engin upphafsþóknun er við kaup í sjóðum Stefnis frá 27. desember 2024 til og með 10. janúar 2025. Afslátturinn af þóknun gildir við kaup sem eiga sér stað í...
21.nóvember 2024
Stefnir leitar að áhættustjóra
Stefnir leitar að metnaðarfullum og ábyrgum einstaklingi í starf áhættustjóra með reynslu og þekkingu á verðbréfamörkuðum innlendum sem erlendum.