Frétt
14. september 2011Umfjöllun um SÍA I í Nordic Region Pensions and Investment News
Umfjöllun um SÍA I í Nordic Region Pensions and Investment News
Þann 5. september birtist umfjöllun um SÍA I í Nordic Region Pensions and Investment News. Í greininni er meðal annars rætt við Sigþór Jónsson sjóðstjóra SÍA I.
Um SÍA I
Aðalstarfsemi SÍA I er að taka við fjármunum frá hlutdeildarskírteinishöfum og fjárfesta í óskráðum íslenskum fyrirtækjum með það að markmiði að hámarka ávöxtun með tilliti til áhættu á hverjum tíma. Fjárfestingatímabil sjóðsins er 3 ár frá stofnun og lagt er upp með að fjárfesta í fyrirtækjum sem sýnt hafa fram á rekstrargrundvöll, þar sem tækifæri eru til virðisaukningar og fjárfestar hafa skýra útgöngu á næstu 3-5 árum.
Til bakaUm SÍA I
Aðalstarfsemi SÍA I er að taka við fjármunum frá hlutdeildarskírteinishöfum og fjárfesta í óskráðum íslenskum fyrirtækjum með það að markmiði að hámarka ávöxtun með tilliti til áhættu á hverjum tíma. Fjárfestingatímabil sjóðsins er 3 ár frá stofnun og lagt er upp með að fjárfesta í fyrirtækjum sem sýnt hafa fram á rekstrargrundvöll, þar sem tækifæri eru til virðisaukningar og fjárfestar hafa skýra útgöngu á næstu 3-5 árum.
Fleiri fréttir
09.janúar 2025
Framtakssjóðurinn SÍA IV kaupir meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf.
Samkomulag hefur náðst á milli hluthafa Internets á Íslandi hf. (ISNIC) og SÍA IV slhf., framtakssjóðs í rekstri Stefnis og að meirihluta í eigu lífeyrissjóða...
27.desember 2024
Engin upphafsþóknun af kaupum í sjóðum til og með 10. janúar
Engin upphafsþóknun er við kaup í sjóðum Stefnis frá 27. desember 2024 til og með 10. janúar 2025. Afslátturinn af þóknun gildir við kaup sem eiga sér stað í...
21.nóvember 2024
Stefnir leitar að áhættustjóra
Stefnir leitar að metnaðarfullum og ábyrgum einstaklingi í starf áhættustjóra með reynslu og þekkingu á verðbréfamörkuðum innlendum sem erlendum.