Frétt
29. desember 2011Kaup Búvalla í Högum eru viðskipti ársins að mati Markaðarins
Kaup Búvalla í Högum eru viðskipti ársins að mati Markaðarins
Í Markaðnum þann 29. desember greinir frá því að kaup Búvalla í Högum hafi verið viðskipti ársins. Sigþór Jónsson, forstöðumaður sérhæfðra fjárfestinga hjá Stefni kom saman þeim hópi fjárfesta sem fór fyrir kaupum á 44% hlut í Högum af Arion banka.
Til bakaFleiri fréttir
09.janúar 2025
Framtakssjóðurinn SÍA IV kaupir meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf.
Samkomulag hefur náðst á milli hluthafa Internets á Íslandi hf. (ISNIC) og SÍA IV slhf., framtakssjóðs í rekstri Stefnis og að meirihluta í eigu lífeyrissjóða...
27.desember 2024
Engin upphafsþóknun af kaupum í sjóðum til og með 10. janúar
Engin upphafsþóknun er við kaup í sjóðum Stefnis frá 27. desember 2024 til og með 10. janúar 2025. Afslátturinn af þóknun gildir við kaup sem eiga sér stað í...
21.nóvember 2024
Stefnir leitar að áhættustjóra
Stefnir leitar að metnaðarfullum og ábyrgum einstaklingi í starf áhættustjóra með reynslu og þekkingu á verðbréfamörkuðum innlendum sem erlendum.