Frétt

20. september 2012

Arion banki er vörsluaðili sjóða Stefnis hf.

Arion banki er vörsluaðili sjóða Stefnis hf.
Arion banki hf. og Verdis hf. hafa að undangengnu samþykki Fjármálaeftirlitsins og stjórnar hvors félags um sig sameinast undir nafni Arion banka. Verdis var vörslufélag sjóða í rekstri Stefnis en eftir samrunann mun Arion banki sinna því hlutverki. Viðskiptavinir ættu ekki að verða varir við breytingar vegna þessa.

Samruninn tók gildi frá og með 29. júní 2012 en réttindum og skyldum Verdis hf. telst reikningslega lokið þann 1. janúar 2012. Frá og með þeim degi tekur Arion banki hf. við öllum réttindum og skyldum vegna Verdis hf.


Til baka

Fleiri fréttir

02.júlí 2024

Stefnir – Arðgreiðslusjóður greiðir arð til sjóðfélaga í fjórða sinn

Stefnir - Arðgreiðslusjóður hs. greiðir í dag út arð til 774 sjóðfélaga sjóðsins og nam arðgreiðsluhlutfall 4,1 kr. á hlut eða 4,8% af heildarstærð sjóðsins...

27.maí 2024

Nýr sjóður Stefnis gefur út 4,2 ma. kr. skuldabréf

Sérhæfði sjóðurinn SEL I hs.,hefur gefið út höfuðstólstryggt skuldabréf (SEL 1 27 12) sem verður skráð á First North í sumar.

15.janúar 2024

100% afsláttur af sjóðum til 5. febrúar

Í tilefni af verkefninu Konur fjárfestum er engin þóknun við kaup á sjóðum Stefnis frá 12. janúar til og með 5. febrúar 2024. Afslátturinn af þóknun gildir við...