Frétt

28. febrúar 2013

Fagfjárfestasjóður í rekstri Stefnis lýkur 5,7 milljarða útgáfu eignavarinna skuldabréfa

Fagfjárfestasjóður í rekstri Stefnis lýkur 5,7 milljarða útgáfu eignavarinna skuldabréfa
KLS fagfjárfestasjóður á vegum Stefnis hefur nú nýlokið endurfjármögnun Klasa fasteigna ehf. Um er að ræða útgáfu 5,7 milljarða eignavarinna skuldabréfa. Útgáfan er verðtryggð til 30 ára, ber 4,2 % vexti og er varin með fasteignasafni Klasa fasteigna.

Skuldabréfin verða skráð í Kauphöll Íslands, Nasdaq OMX Iceland.

Til baka

Fleiri fréttir

02.júlí 2024

Stefnir – Arðgreiðslusjóður greiðir arð til sjóðfélaga í fjórða sinn

Stefnir - Arðgreiðslusjóður hs. greiðir í dag út arð til 774 sjóðfélaga sjóðsins og nam arðgreiðsluhlutfall 4,1 kr. á hlut eða 4,8% af heildarstærð sjóðsins...

27.maí 2024

Nýr sjóður Stefnis gefur út 4,2 ma. kr. skuldabréf

Sérhæfði sjóðurinn SEL I hs.,hefur gefið út höfuðstólstryggt skuldabréf (SEL 1 27 12) sem verður skráð á First North í sumar.

15.janúar 2024

100% afsláttur af sjóðum til 5. febrúar

Í tilefni af verkefninu Konur fjárfestum er engin þóknun við kaup á sjóðum Stefnis frá 12. janúar til og með 5. febrúar 2024. Afslátturinn af þóknun gildir við...