Frétt

06. mars 2013

Stefnir hf. verður aðili að Samtökum fjármálafyrirtækja.

Stefnir hf. verður aðili að Samtökum fjármálafyrirtækja.
Stjórn Samtaka fjármálafyrirtækja (SFF) hefur samþykkt aðild Stefnis hf. að samtökunum. Með aðild að SFF felst þátttaka í almennri hagsmunagæslu í málefnum íslensks fjármálageira ásamt því að verða beinn aðili að Samtökum Atvinnulífsins (SA). 

Samtök fjármálafyrirtækja (SFF) eru heildarsamtök fjármálafyrirtækja á Íslandi. Sjá nánar á www.sff.is

Til baka

Fleiri fréttir

02.júlí 2024

Stefnir – Arðgreiðslusjóður greiðir arð til sjóðfélaga í fjórða sinn

Stefnir - Arðgreiðslusjóður hs. greiðir í dag út arð til 774 sjóðfélaga sjóðsins og nam arðgreiðsluhlutfall 4,1 kr. á hlut eða 4,8% af heildarstærð sjóðsins...

27.maí 2024

Nýr sjóður Stefnis gefur út 4,2 ma. kr. skuldabréf

Sérhæfði sjóðurinn SEL I hs.,hefur gefið út höfuðstólstryggt skuldabréf (SEL 1 27 12) sem verður skráð á First North í sumar.

15.janúar 2024

100% afsláttur af sjóðum til 5. febrúar

Í tilefni af verkefninu Konur fjárfestum er engin þóknun við kaup á sjóðum Stefnis frá 12. janúar til og með 5. febrúar 2024. Afslátturinn af þóknun gildir við...