Frétt
Stefnir birtir atkvæðagreiðslu sína á hluthafafundum
Í anda góðra stjórnarhátta og þess gagnsæis sem Stefnir vill stuðla að í starfsemi sinni geta hlutdeildarskírteinishafar nú nálgast upplýsingar um hvernig atkvæðagreiðslum fyrir hönd sjóða í rekstri félagsins er háttað á hluthafafundum skráðra hlutafélaga.
Stefnir setti sér fyrst reglur um meðferð umboðsatkvæða sjóða í rekstri félagsins árið 2013. Reglurnar hafa verið uppfærðar og má nálgast nýjustu útgáfu þeirra hér.
Skýrsla um atkvæðagreiðslu Stefnis í öllum dagskrárliðum hluthafafunda skráðra félaga má nálgast hér.
Flóki Halldórsson, framkvæmdastjóri Stefnis svarar góðfúslega spurningum um stjórnarhætti Stefnis og meðferð umboðsatkvæða félagsins með tölvupósti floki.halldorsson(at)stefnir.is.
Fleiri fréttir
09.janúar 2025
Framtakssjóðurinn SÍA IV kaupir meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf.
Samkomulag hefur náðst á milli hluthafa Internets á Íslandi hf. (ISNIC) og SÍA IV slhf., framtakssjóðs í rekstri Stefnis og að meirihluta í eigu lífeyrissjóða...
27.desember 2024
Engin upphafsþóknun af kaupum í sjóðum til og með 10. janúar
Engin upphafsþóknun er við kaup í sjóðum Stefnis frá 27. desember 2024 til og með 10. janúar 2025. Afslátturinn af þóknun gildir við kaup sem eiga sér stað í...
21.nóvember 2024
Stefnir leitar að áhættustjóra
Stefnir leitar að metnaðarfullum og ábyrgum einstaklingi í starf áhættustjóra með reynslu og þekkingu á verðbréfamörkuðum innlendum sem erlendum.