Frétt

08. júní 2015

Opnað hefur verið fyrir viðskipti með sjóði Stefnis

Opnað hefur verið fyrir viðskipti með sjóði Stefnis

Það tilkynnist hér með að Stefnir hf. hefur tekið ákvörðun um að opna fyrir viðskipti með eftirtalda sjóði:

  • Stefnir – Ríkisvíxlasjóður
  • Stefnir – Ríkisverðbréfsjóður stuttur
  • Stefnir – Ríkisbréfasjóður óverðtryggður
  • Stefnir – Ríkisskuldabréf verðtryggð
  • Stefnir – Ríkisverðbréfasjóður millilangur
  • Stefnir – Ríkisverðbréfasjóður langur
  • Stefnir – Skuldabréf stutt
  • Stefnir – Eignastýringarsjóður
  • Stefnir – Samval
  • Stefnir – Skuldabréfaval
  • Stefnir – Kjarabréf
  • Eignaval A
  • Eignaval B
  • Eignaval C
  • Eignaval Hlutabréf
  • Stefnir – ÍS 15
  • Fagfjárfestasjóðurinn ÍS-5

Ákvörðunin er tekin í ljósi þess að viðskipti eru hafin með þá fjármálagerninga sem Fjármálaeftirlitið frestaði viðskiptum með í morgun. Viðskiptum með hlutdeildarskírteini sjóðanna var frestað á sama tíma.

Allar nánari upplýsingar veitir Flóki Halldórsson, framkvæmdastjóri Stefnis hf.

Til baka

Fleiri fréttir

03.júlí 2024

Tímamót á fasteignamarkaði

Jón Finnbogason framkvæmdastjóri Stefnis ritaði grein sem Innherji birti en Alþingi hefur samþykkt nýja heimild fyrir lífeyrissjóði til að fjárfesta í...

02.júlí 2024

Stefnir – Arðgreiðslusjóður greiðir arð til sjóðfélaga í fjórða sinn

Stefnir - Arðgreiðslusjóður hs. greiðir í dag út arð til 774 sjóðfélaga sjóðsins og nam arðgreiðsluhlutfall 4,1 kr. á hlut eða 4,8% af heildarstærð sjóðsins...

27.maí 2024

Nýr sjóður Stefnis gefur út 4,2 ma. kr. skuldabréf

Sérhæfði sjóðurinn SEL I hs.,hefur gefið út höfuðstólstryggt skuldabréf (SEL 1 27 12) sem verður skráð á First North í sumar.