Frétt

08. júní 2015

Tímabundin lokun sjóða í rekstri Stefnis

Tímabundin lokun sjóða í rekstri Stefnis

Það tilkynnist hér með að Stefnir hf. hefur tekið þá ákvörðun að fresta viðskiptum með eftirtalda sjóði:

  • Stefnir – Ríkisvíxlasjóður
  • Stefnir – Ríkisverðbréfsjóður stuttur
  • Stefnir – Ríkisbréfasjóður óverðtryggður
  • Stefnir – Ríkisskuldabréf verðtryggð
  • Stefnir – Ríkisverðbréfasjóður millilangur
  • Stefnir – Ríkisverðbréfasjóður langur
  • Stefnir – Skuldabréf stutt
  • Stefnir – Eignastýringarsjóður
  • Stefnir – Samval
  • Stefnir – Skuldabréfaval
  • Stefnir – Kjarabréf
  • Eignaval A
  • Eignaval B
  • Eignaval C
  • Eignaval Hlutabréf
  • Stefnir – ÍS 15
  • Fagfjárfestasjóðurinn ÍS-5

Ákvörðunin er tekin í ljósi tilkynningar Fjármálaeftirlitsins um tímabundna stöðvun viðskipta með fjármálagerninga útgefna af Íbúðalánasjóði, Ríkissjóði Íslands og fleiri aðilum.

Frestunin tók gildi kl. 09:20 þann 8. júní 2015, er almenn og tekur til allra hlutdeildarskírteina sjóðanna.

Fjárfestar eru hvattir til að fylgjast með upplýsingum og tilkynningum um málefni sjóðanna á heimasíðu Stefnis hf.

Til baka

Fleiri fréttir

03.júlí 2024

Tímamót á fasteignamarkaði

Jón Finnbogason framkvæmdastjóri Stefnis ritaði grein sem Innherji birti en Alþingi hefur samþykkt nýja heimild fyrir lífeyrissjóði til að fjárfesta í...

02.júlí 2024

Stefnir – Arðgreiðslusjóður greiðir arð til sjóðfélaga í fjórða sinn

Stefnir - Arðgreiðslusjóður hs. greiðir í dag út arð til 774 sjóðfélaga sjóðsins og nam arðgreiðsluhlutfall 4,1 kr. á hlut eða 4,8% af heildarstærð sjóðsins...

27.maí 2024

Nýr sjóður Stefnis gefur út 4,2 ma. kr. skuldabréf

Sérhæfði sjóðurinn SEL I hs.,hefur gefið út höfuðstólstryggt skuldabréf (SEL 1 27 12) sem verður skráð á First North í sumar.