Frétt

05. ágúst 2015

Ármúli lánasafn - ný skuldabréfaútgáfa með veði í lánasafni

Ármúli lánasafn - ný skuldabréfaútgáfa með veði í lánasafni

Nýr fagfjárfestasjóður í rekstri Stefnis, Ármúli lánasafn, hefur gefið út tvo flokka skuldabréfa til þriggja ára, annars vegar forgangsskuldabréf til fjárfesta að nafnvirði kr. 1.034.851.548 og hins vegar víkjandi skuldabréf að nafnvirði kr. 114.983.505 til MP Straums. Sjóðurinn fjárfestir í völdum skuldaskjölum MP Straums. Helstu kaupendur voru tryggingafélög, verðbréfasjóðir og lífeyrissjóðir.

Hér má nálgast sameiginlega fréttatilkynningu Stefnis og MP Straums í heild.

Frekari upplýsingar veitir Jón Finnbogason í jon.finnbogason(hjá)stefnir.is.
Til baka

Fleiri fréttir

09.janúar 2025

Framtakssjóðurinn SÍA IV kaupir meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf.

Samkomulag hefur náðst á milli hluthafa Internets á Íslandi hf. (ISNIC) og SÍA IV slhf., framtakssjóðs í rekstri Stefnis og að meirihluta í eigu lífeyrissjóða...

27.desember 2024

Engin upphafsþóknun af kaupum í sjóðum til og með 10. janúar

Engin upphafsþóknun er við kaup í sjóðum Stefnis frá 27. desember 2024 til og með 10. janúar 2025. Afslátturinn af þóknun gildir við kaup sem eiga sér stað í...

21.nóvember 2024

Stefnir leitar að áhættustjóra

Stefnir leitar að metnaðarfullum og ábyrgum einstaklingi í starf áhættustjóra með reynslu og þekkingu á verðbréfamörkuðum innlendum sem erlendum.