Frétt

05. ágúst 2015

Ármúli lánasafn - ný skuldabréfaútgáfa með veði í lánasafni

Ármúli lánasafn - ný skuldabréfaútgáfa með veði í lánasafni

Nýr fagfjárfestasjóður í rekstri Stefnis, Ármúli lánasafn, hefur gefið út tvo flokka skuldabréfa til þriggja ára, annars vegar forgangsskuldabréf til fjárfesta að nafnvirði kr. 1.034.851.548 og hins vegar víkjandi skuldabréf að nafnvirði kr. 114.983.505 til MP Straums. Sjóðurinn fjárfestir í völdum skuldaskjölum MP Straums. Helstu kaupendur voru tryggingafélög, verðbréfasjóðir og lífeyrissjóðir.

Hér má nálgast sameiginlega fréttatilkynningu Stefnis og MP Straums í heild.

Frekari upplýsingar veitir Jón Finnbogason í jon.finnbogason(hjá)stefnir.is.
Til baka

Fleiri fréttir

03.júlí 2024

Tímamót á fasteignamarkaði

Jón Finnbogason framkvæmdastjóri Stefnis ritaði grein sem Innherji birti en Alþingi hefur samþykkt nýja heimild fyrir lífeyrissjóði til að fjárfesta í...

02.júlí 2024

Stefnir – Arðgreiðslusjóður greiðir arð til sjóðfélaga í fjórða sinn

Stefnir - Arðgreiðslusjóður hs. greiðir í dag út arð til 774 sjóðfélaga sjóðsins og nam arðgreiðsluhlutfall 4,1 kr. á hlut eða 4,8% af heildarstærð sjóðsins...

27.maí 2024

Nýr sjóður Stefnis gefur út 4,2 ma. kr. skuldabréf

Sérhæfði sjóðurinn SEL I hs.,hefur gefið út höfuðstólstryggt skuldabréf (SEL 1 27 12) sem verður skráð á First North í sumar.