Frétt

08. október 2015

Að kaupa eigin bréf

Að kaupa eigin bréf

Í dag er birt grein í Viðskiptablaðinu eftir Baldvin Inga Sigurðsson, CFA og sérfræðing í hlutabréfateymi Stefnis, þar sem hann fjallar um kaup félaga á eigin bréfum til viðbótar við hefðbundnar arðgreiðslur. Baldvin fjallar m.a. um hvers vegna félög velja að kaupa eigin bréf og hvaða áhrif kaupin hafa á bréf skráð á Íslandi.

Hér má lesa greinina í heild:

Að kaupa eigin bréf

Til baka

Fleiri fréttir

03.júlí 2024

Tímamót á fasteignamarkaði

Jón Finnbogason framkvæmdastjóri Stefnis ritaði grein sem Innherji birti en Alþingi hefur samþykkt nýja heimild fyrir lífeyrissjóði til að fjárfesta í...

02.júlí 2024

Stefnir – Arðgreiðslusjóður greiðir arð til sjóðfélaga í fjórða sinn

Stefnir - Arðgreiðslusjóður hs. greiðir í dag út arð til 774 sjóðfélaga sjóðsins og nam arðgreiðsluhlutfall 4,1 kr. á hlut eða 4,8% af heildarstærð sjóðsins...

27.maí 2024

Nýr sjóður Stefnis gefur út 4,2 ma. kr. skuldabréf

Sérhæfði sjóðurinn SEL I hs.,hefur gefið út höfuðstólstryggt skuldabréf (SEL 1 27 12) sem verður skráð á First North í sumar.