Frétt

28. október 2015

Afgreiðslugjald sjóðaviðskipta í netbanka Arion banka afnumið

Afgreiðslugjald sjóðaviðskipta í netbanka Arion banka afnumið

Arion banki, helsti söluaðili sjóða Stefnis, hefur ákveðið að fella niður afgreiðslugjald viðskipta með sjóði Stefnis í netbanka Arion banka. Netbanki Arion banka er örugg og fljótleg leið til að eiga viðskipti með sjóði Stefnis.

Við minnum enn fremur á að í netbanka Arion banka er veittur 25% afsláttur af upphafsþóknun við kaup í sjóðum Stefnis.

Stefnir – Lausafjársjóður og Stefnir – Ríkisvíxlasjóður eru áfram án upphafsþóknunar.

 

Til baka

Fleiri fréttir

03.júlí 2024

Tímamót á fasteignamarkaði

Jón Finnbogason framkvæmdastjóri Stefnis ritaði grein sem Innherji birti en Alþingi hefur samþykkt nýja heimild fyrir lífeyrissjóði til að fjárfesta í...

02.júlí 2024

Stefnir – Arðgreiðslusjóður greiðir arð til sjóðfélaga í fjórða sinn

Stefnir - Arðgreiðslusjóður hs. greiðir í dag út arð til 774 sjóðfélaga sjóðsins og nam arðgreiðsluhlutfall 4,1 kr. á hlut eða 4,8% af heildarstærð sjóðsins...

27.maí 2024

Nýr sjóður Stefnis gefur út 4,2 ma. kr. skuldabréf

Sérhæfði sjóðurinn SEL I hs.,hefur gefið út höfuðstólstryggt skuldabréf (SEL 1 27 12) sem verður skráð á First North í sumar.