Frétt

21. janúar 2016

Blanda sem virkar

Blanda sem virkar

Í Morgunblaðinu þann 21. janúar 2015 má finna grein eftir Magnús Örn Guðmundsson, sjóðstjóra blandaðra sjóða hjá Stefni. Í greininni fer hann yfir kosti þess að fjárfesta í blönduðum sjóðum með reglubundnum hætti yfir langan tíma. Ávöxtun blandaðra sjóða hjá Stefni hefur verið með ágætum síðustu ár og má nefna að fjölmennasti sjóður landsins Stefnir – Samval á 20 ára afmæli á þessu ári.

Greinina í heild má lesa hér.

Kynntu þér úrval blandaðra sjóða á heimasíðu Stefnis: www.stefnir.is/sjodir

Áskrift að sjóðum getur verið góð viðbót við reglulegan sparnað einstaklinga og bendum við á að hjá Arion banka er auðvelt að skrá sig og fá frekari upplýsingar um reglulegan sparnað í sjóðum Stefnis:  www.arionbanki.is/askrift.

 

Til baka

Fleiri fréttir

09.janúar 2025

Framtakssjóðurinn SÍA IV kaupir meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf.

Samkomulag hefur náðst á milli hluthafa Internets á Íslandi hf. (ISNIC) og SÍA IV slhf., framtakssjóðs í rekstri Stefnis og að meirihluta í eigu lífeyrissjóða...

27.desember 2024

Engin upphafsþóknun af kaupum í sjóðum til og með 10. janúar

Engin upphafsþóknun er við kaup í sjóðum Stefnis frá 27. desember 2024 til og með 10. janúar 2025. Afslátturinn af þóknun gildir við kaup sem eiga sér stað í...

21.nóvember 2024

Stefnir leitar að áhættustjóra

Stefnir leitar að metnaðarfullum og ábyrgum einstaklingi í starf áhættustjóra með reynslu og þekkingu á verðbréfamörkuðum innlendum sem erlendum.