Frétt

23. september 2016

Fjárfestingarsjóðurinn Stefnir – Samval er 20 ára

Fjárfestingarsjóðurinn Stefnir – Samval er 20 ára

Sjóðir Stefnis eiga margir hverjir langa og farsæla ávöxtunarsögu. Einn þeirra er fjárfestingarsjóðurinn Stefnir – Samval sem fagnar nú 20 ára samfelldri rekstrarsögu. Þrátt fyrir sveiflur og skakkaföll á fjármálamörkuðum hefur stýring sjóðsins gengið vel. Sjóðurinn hefur víðar fjárfestingarheimildir og veitir það sjóðstjóra tækifæri til þess að færa eignir á milli þeirra eignaflokka sem vænlegastir þykja hverju sinni.

Það er ánægjulegt hversu margir einstaklingar eru sjóðfélagar í sjóðnum og eru þeir nú yfir 4000 talsins. Margir þeirra hafa um árabil verið skráðir í reglulegan sparnað í sjóðnum.

Á sama tíma og við óskum sjóðsfélögum í Stefni-Samvali til hamingju með afmælið bendum við á að það er aldrei of seint að hefja sparnað í sjóðum Stefnis.

 

Til baka

Fleiri fréttir

03.júlí 2024

Tímamót á fasteignamarkaði

Jón Finnbogason framkvæmdastjóri Stefnis ritaði grein sem Innherji birti en Alþingi hefur samþykkt nýja heimild fyrir lífeyrissjóði til að fjárfesta í...

02.júlí 2024

Stefnir – Arðgreiðslusjóður greiðir arð til sjóðfélaga í fjórða sinn

Stefnir - Arðgreiðslusjóður hs. greiðir í dag út arð til 774 sjóðfélaga sjóðsins og nam arðgreiðsluhlutfall 4,1 kr. á hlut eða 4,8% af heildarstærð sjóðsins...

27.maí 2024

Nýr sjóður Stefnis gefur út 4,2 ma. kr. skuldabréf

Sérhæfði sjóðurinn SEL I hs.,hefur gefið út höfuðstólstryggt skuldabréf (SEL 1 27 12) sem verður skráð á First North í sumar.