Frétt

28. mars 2018

Áhrif og ákvarðanir stjórna. Ráðstefna um góða stjórnarhætti í Háskóla Íslands.

Áhrif og ákvarðanir stjórna. Ráðstefna um góða stjórnarhætti í Háskóla Íslands.

Stefnir hefur um árabil stutt við málefni góðra stjórnarhátta og var fyrsta fyrirtækið á Íslandi til að hljóta nafnbótina Fyrirmyndarfyrirtæki í góðum stjórnarháttum.

Þann 10. apríl næstkomandi verður ráðstefna á vegum Rannsóknarmiðstöðvar um stjórnarhætti í Háskóla Íslands. Aðalfyrirlesari er Bob Garratt, Prófessor við Cass Business School, London og höfundur bókarinnar: Stop the Rot: Reframing Governance for Directors and Politicians.

Flóki Halldórsson framkvæmdastjóri Stefnis tekur þátt í pallborðsumræðum um áhrif og ákvarðanir stjórna ásamt Guðrúnu Hafsteinsdóttur, Þórði Magnússyni og Þóreyju S. Þórðardóttur.

Frekari upplýsingar um ráðstefnuna og skráningu má finna hér.

Til baka

Fleiri fréttir

02.júlí 2024

Stefnir – Arðgreiðslusjóður greiðir arð til sjóðfélaga í fjórða sinn

Stefnir - Arðgreiðslusjóður hs. greiðir í dag út arð til 774 sjóðfélaga sjóðsins og nam arðgreiðsluhlutfall 4,1 kr. á hlut eða 4,8% af heildarstærð sjóðsins...

27.maí 2024

Nýr sjóður Stefnis gefur út 4,2 ma. kr. skuldabréf

Sérhæfði sjóðurinn SEL I hs.,hefur gefið út höfuðstólstryggt skuldabréf (SEL 1 27 12) sem verður skráð á First North í sumar.

15.janúar 2024

100% afsláttur af sjóðum til 5. febrúar

Í tilefni af verkefninu Konur fjárfestum er engin þóknun við kaup á sjóðum Stefnis frá 12. janúar til og með 5. febrúar 2024. Afslátturinn af þóknun gildir við...