Frétt

15. janúar 2020

Framúrskarandi árangur sjóða Stefnis árið 2019

Framúrskarandi árangur sjóða Stefnis árið 2019

Þessa dagana er verið að birta auglýsingar í viðskiptablöðum og á samfélagsmiðlum um ávöxtun sjóða Stefnis.

Eins og sést í auglýsingunni hér fyrir neðan hefur árangur sjóða Stefnis verið framúrskarandi hjá KF-Global Value, Stefni-ÍS 15 og Stefni-Samval. Raunávöxtun KF-Global Value árið 2019 var 28,05%, Stefnir-ÍS 15 var með raunávöxtun upp á 16,2% og Stefnir-Samval með raunávöxtun upp á 11,11% fyrir árið 2019. Aðrir sjóðir Stefnis skiluðu einnig mjög góðum árangri eins og sjá má í meðfylgjandi töflu.

Við minnum á að í netbanka Arion banka er auðvelt að eiga viðskipti með sjóði Stefnis en þar er einnig hægt að stofna reglubundna áskrift af bankareikningi eða kreditkorti.

Frekari upplýsingar um sjóðina má finna undir hverjum og einum sjóði í sjóðatöflu Stefnis.

Ávoxtun sjóða Stefnis

 

Til baka

Fleiri fréttir

02.júlí 2024

Stefnir – Arðgreiðslusjóður greiðir arð til sjóðfélaga í fjórða sinn

Stefnir - Arðgreiðslusjóður hs. greiðir í dag út arð til 774 sjóðfélaga sjóðsins og nam arðgreiðsluhlutfall 4,1 kr. á hlut eða 4,8% af heildarstærð sjóðsins...

27.maí 2024

Nýr sjóður Stefnis gefur út 4,2 ma. kr. skuldabréf

Sérhæfði sjóðurinn SEL I hs.,hefur gefið út höfuðstólstryggt skuldabréf (SEL 1 27 12) sem verður skráð á First North í sumar.

15.janúar 2024

100% afsláttur af sjóðum til 5. febrúar

Í tilefni af verkefninu Konur fjárfestum er engin þóknun við kaup á sjóðum Stefnis frá 12. janúar til og með 5. febrúar 2024. Afslátturinn af þóknun gildir við...