Frétt
Ávöxtun sjóða Stefnis árið 2020
Stefnir hefur birt ávöxtun m.v. árið 2020. Samantektina má sjá hérna fyrir neðan.
Í netbanka Arion banka er einfalt og öruggt að eiga viðskipti með sjóði Stefnis. Frekari upplýsingar um sjóðina má finna undir hverjum og einum sjóði í sjóðatöflu Stefnis eða hjá sérfræðingum verðbréfaþjónustu Arion banka í síma 444 7000 og radgjof@arionbanki.is
Frekari upplýsingar um kaup í sjóðum má finna í spurt og svarað um sjóði.
Fleiri fréttir
30.janúar 2025
Haukur Guðnason ráðinn nýr áhættustjóri hjá Stefni hf.
Haukur Guðnason hefur verið ráðinn nýr áhættustjóri hjá Stefni. Haukur býr yfir fjölþættri reynslu á sviði áhættustýringar og fjármála sem mun styðja við...
09.janúar 2025
Framtakssjóðurinn SÍA IV kaupir meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf.
Samkomulag hefur náðst á milli hluthafa Internets á Íslandi hf. (ISNIC) og SÍA IV slhf., framtakssjóðs í rekstri Stefnis og að meirihluta í eigu lífeyrissjóða...
27.desember 2024
Engin upphafsþóknun af kaupum í sjóðum til og með 10. janúar
Engin upphafsþóknun er við kaup í sjóðum Stefnis frá 27. desember 2024 til og með 10. janúar 2025. Afslátturinn af þóknun gildir við kaup sem eiga sér stað í...