Frétt

04. febrúar 2021

Stefnir með átta milljarða lánasjóð

Stefnir með átta milljarða lánasjóð

SÍL, nýjum lánasjóði hjá Stefni hf. var ýtt úr vör í lok janúar sl. SÍL sem stendur fyrir Stefnir íslenskur lánasjóður er átta milljarða lánasjóður sem er fullfjárfestur og fjárfestir í lánum til fyrirtækja.

Anna Kristjánsdóttir og Sigurður Óli Hákonarson koma að stýringu sjóðsins.

„Við byrjuðum á að finna fjárfestingar fyrir sjóðinn og gengum í framhaldi frá áskriftarloforðum. Alla jafna þegar safnað er fé í lánasjóði er fyrst leitað til fjárfesta og því næst er farið í fjárfestingar. Fjárfestar þurfa ekki að sýna þá þolinmæði nú“.

Fréttina má lesa í heild sinni hér: www.frettabladid.is/markadurinn/stefnir-med-atta-milljarda-lanasjod/.
 

     
Anna Kristjánsdóttir og Sigurður Óli Hákonarson

Til baka

Fleiri fréttir

02.júlí 2024

Stefnir – Arðgreiðslusjóður greiðir arð til sjóðfélaga í fjórða sinn

Stefnir - Arðgreiðslusjóður hs. greiðir í dag út arð til 774 sjóðfélaga sjóðsins og nam arðgreiðsluhlutfall 4,1 kr. á hlut eða 4,8% af heildarstærð sjóðsins...

27.maí 2024

Nýr sjóður Stefnis gefur út 4,2 ma. kr. skuldabréf

Sérhæfði sjóðurinn SEL I hs.,hefur gefið út höfuðstólstryggt skuldabréf (SEL 1 27 12) sem verður skráð á First North í sumar.

15.janúar 2024

100% afsláttur af sjóðum til 5. febrúar

Í tilefni af verkefninu Konur fjárfestum er engin þóknun við kaup á sjóðum Stefnis frá 12. janúar til og með 5. febrúar 2024. Afslátturinn af þóknun gildir við...