Frétt

16. apríl 2021

Röskun á þjónustu helgina 16.-18. apríl

Röskun á þjónustu helgina 16.-18. apríl

Helgina 16.-18. apríl mun Arion banki, söluaðili sjóða Stefnis innleiða nýtt greiðslu- og innlánakerfi í samstarfi við Reiknistofu bankanna. Fyrir liggur að þjónusta í Arion appinu, netbankanum og sjálfsafgreiðsluvélum bankans verður að einhverju leyti skert þessa helgi.

Lagt er upp með að viðskiptavinir Stefnis verði sem minnst varir við innleiðinguna en ekki verður hjá því komist að þjónustan raskist eitthvað.

Með kveðju, starfsfólk Stefnis

 

Til baka

Fleiri fréttir

02.júlí 2024

Stefnir – Arðgreiðslusjóður greiðir arð til sjóðfélaga í fjórða sinn

Stefnir - Arðgreiðslusjóður hs. greiðir í dag út arð til 774 sjóðfélaga sjóðsins og nam arðgreiðsluhlutfall 4,1 kr. á hlut eða 4,8% af heildarstærð sjóðsins...

27.maí 2024

Nýr sjóður Stefnis gefur út 4,2 ma. kr. skuldabréf

Sérhæfði sjóðurinn SEL I hs.,hefur gefið út höfuðstólstryggt skuldabréf (SEL 1 27 12) sem verður skráð á First North í sumar.

15.janúar 2024

100% afsláttur af sjóðum til 5. febrúar

Í tilefni af verkefninu Konur fjárfestum er engin þóknun við kaup á sjóðum Stefnis frá 12. janúar til og með 5. febrúar 2024. Afslátturinn af þóknun gildir við...