Frétt

22. maí 2023

SÍA III selur eignarhlut sinn í Men & Mice

SÍA III selur eignarhlut sinn í Men & Mice

SÍA III sérhæfður sjóður í rekstri Stefnis hefur skrifað undir sölu á öllum eignarhlut sínum í íslenska hugbúnaðarfyrirtækinu Men & Mice til alþjóðlega félagsins BlueCat Networks. SÍA III átti hlut sinn í í gegnum MM Holdings ehf. en sjóðurinn keypti 93% hlut í félaginu árið 2019.

Páll Ólafsson, sem var fyrr á þessu ári ráðinn forstöðumaður sérhæfðra fjárfestinga hjá Stefni, segir að „stjórnendur Men&Mice hafa náð framúrskarandi árangri og eru leiðandi á sínu sviði. Við teljum félagið vera í góðum höndum og eigi bjarta framtíð framundan.“

 

Til baka

Fleiri fréttir

02.júlí 2024

Stefnir – Arðgreiðslusjóður greiðir arð til sjóðfélaga í fjórða sinn

Stefnir - Arðgreiðslusjóður hs. greiðir í dag út arð til 774 sjóðfélaga sjóðsins og nam arðgreiðsluhlutfall 4,1 kr. á hlut eða 4,8% af heildarstærð sjóðsins...

27.maí 2024

Nýr sjóður Stefnis gefur út 4,2 ma. kr. skuldabréf

Sérhæfði sjóðurinn SEL I hs.,hefur gefið út höfuðstólstryggt skuldabréf (SEL 1 27 12) sem verður skráð á First North í sumar.

15.janúar 2024

100% afsláttur af sjóðum til 5. febrúar

Í tilefni af verkefninu Konur fjárfestum er engin þóknun við kaup á sjóðum Stefnis frá 12. janúar til og með 5. febrúar 2024. Afslátturinn af þóknun gildir við...