Markaðsþreifingar
Stefnir ætlast til þess að seljendur fjármálagerninga sem hyggjast beina markaðsþreifingum til Stefnis fylgi MAR reglugerðinni til hins ýtrasta.
Móttakandi markaðsþreifinga vegna hlutabréfa er Þorsteinn Andri Haraldsson sjóðstjóri (thorsteinn.haraldsson(hjá)stefnir.is / sími 856-6988).
Móttakandi markaðsþreifinga vegna skuldabréfa er Jón Eggert Hallsson sjóðstjóri (jon.hallsson(hjá)stefnir.is / sími 858-6642).
Öðrum starfsmönnum Stefnis er óheimilt að taka við markaðsþreifingum.