Fáðu meira fyrir fermingarpeninginn hjá Stefni.

Ef lagðar eru inn 30.000 kr. eða meira í einhvern af sjóðum Stefnis þá leggur Stefnir til 6.000 kr. mótframlag sem fermingargjöf. Einungis er hægt að sækja um eitt framlag við innlögn í sjóð fyrir hvert fermingarbarn til 31.desember 2022.

Til þess að geta átt viðskipti með sjóði þarf að stofna vörslureikning fyrir fermingarbarnið. Einnig þarf forráðamaður að undirrita beiðni um verðbréfaviðskipti vegna fermingarmótframlags.

Við gætum að persónuvernd sjá nánar hér.

Með því að fylla út formið hér fyrir neðan munu ráðgjafar Arion banka aðstoða við stofnun vörslureiknings.

 

*Stjörnumerkta reiti þarf að fylla út.