Við hjá Stefni viljum veita framúrskarandi þjónustu og bjóðum foreldrum að stofna til reglubundins sparnaðar í sjóðum Stefnis fyrir börn með einföldum hætti.

Með því að fylla út formið hér fyrir neðan munu ráðgjafar Arion banka aðstoða við stofnun vörslureiknings og hafa samband varðandi skráningu barns í reglubundinn sparnað hjá Stefni.

Við gætum að persónuvernd og það má ávallt hætta eða breyta áskrift með því að hafa samband við okkur.

Sendu okkur línu og við höfum samband og klárum málið.


*Stjörnumerkta reiti þarf að fylla út.