Fjölmiðlar
11. febrúar 2011
Sjóðir í rekstri Stefnis meðal kaupenda í Högum hf.
Búvellir slhf., félag í eigu nokkurra lífeyrissjóða og annarra fagfjárfesta, hefur fest kaup á 34% hlutabréfa í Högum, eða 35,3% af útistandandi hlutum í félaginu. Að auki hefur félagið samið um kauprétt á 10% útgefinna hlutabréfa til viðbótar á hærra verði. Skráning í kauphöll er fyrirhuguð síðar á árinu.
Nánar