Fjölmiðlar
06. desember 2021
Konráð S. Guðjónsson ráðinn aðalhagfræðingur Stefnis
Konráð S. Guðjónsson, sem hefur verið aðstoðarframkvæmdastjóri og hagfræðingur Viðskiptaráðs Íslands undanfarin ár, hefur verið ráðinn aðalhagfræðingur Stefnis.
Nánar02. nóvember 2021
Til hamingju Stefnir – Samval hs.
Sjóðir Stefnis eiga margir hverjir langa og farsæla ávöxtunarsögu. Einn þeirra er Stefnir – Samval hs. sem fagnar nú 25 ára samfelldri rekstrarsögu. Stefnir – Samval hs. er einn af elstu og fjölmennustu sjóðum landsins.
Nánar30. júlí 2021
Stefnir styrkir Einvígið á Nesinu
Stefnir hf. styrkir eitt vinsælasta golfmót ársins, Einvígið á Nesinu, en mótið er góðgerðamót sem haldið er á vegum Nesklúbbsins á Seltjarnarnesi.
Nánar13. júlí 2021
Einfalt og öruggt að fjárfesta í sjóðum Stefnis í Arion appinu
Nú er mögulegt að fjárfesta í sjóðum Stefnis með nokkrum smellum í Arion appinu og fá góða heildarsýn, stöðu sjóða og hreyfingaryfirliti.
Nánar24. júní 2021
Stefnir – ÍS 15 verður Stefnir – Innlend hlutabréf hs.
Innlendi hlutabréfasjóðurinn Stefnir – ÍS 15 hefur fengið nýtt nafn Stefnir – Innlend hlutabréf hs. Er þetta gert til að heiti sjóðsins sé meira lýsandi fyrir sjóðinn sem fjárfestir einkum í hlutabréfum íslenskra hlutafélaga og félaga með starfsemi á Íslandi, sem skráð eru á Nasdaq á Íslandi,
Nánar14. maí 2021
Stefnir og Golfsamband Íslands í samstarf
Stefnir og Golfsamband Íslands skrifuðu undir samstarfssamning til þriggja ára á dögunum, en Stefnir er þar með fimmta fyrirtækið í GSÍ fjölskyldunni.
Nánar16. apríl 2021
Röskun á þjónustu helgina 16.-18. apríl
Helgina 16.-18. apríl mun Arion banki, söluaðili sjóða Stefnis innleiða nýtt greiðslu- og innlánakerfi í samstarfi við Reiknistofu bankanna. Fyrir liggur að þjónusta í Arion appinu, netbankanum og sjálfsafgreiðsluvélum bankans verður að einhverju leyti skert þessa helgi.
Nánar24. mars 2021
Stefnir lýkur fjármögnun á 16 milljarða framtakssjóði
Stefnir hf. hefur lokið fjármögnun á 16 milljarða framtakssjóði, SÍA IV. Mikil eftirspurn var meðal fjárfesta og nam heildarfjárhæð áskrifta um 20 milljörðum króna.
Nánar19. mars 2021
Fermingarbörn fá mótframlag ef þau kaupa í sjóðum Stefnis
Ef lagðar eru inn 30.000 kr. eða meira í einhvern af sjóðum Stefnis þá fær fermingarbarnið 6.000 kr. mótframlag sem fermingargjöf.
Nánar01. mars 2021
Breyttar áherslur hjá Stefni – Scandinavian Fund – ESG
Stefnir hefur nú breytt áherslum Stefnis – Scandinavian Fund – ESG á þá leið að honum verður stýrt samkvæmt þematískri aðferðafræði ábyrgra fjárfestinga.
Nánar